Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2025 07:15 Víkingur Heiðar vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. Owen Fiene Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari vann til Grammy-verðlauna í nótt fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. Víkingur var tilnefndur í flokknum ásamt bandaríska slagverksleikaranum Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods. Eftir að tilkynnt var um tilnefningar í nóvember síðastliðinn sagðist Víkingur Heiðar vera þakklátur fyrir tilnefninguna. „Ég hef verið svo heppinn að vinna fullt af verðlaunum. En ég hef líka ekki unnið fullt af verðlaunum,“ sagði Víkingur Heiðar þá. Sjá má Víking Heiðar flytja brot út Goldberg-tilbrigðunum í spilanum að neðan. Víkingur Heiðar hefur lýst flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Bach sem stærsta verkefni sem hann hafi ráðist í að eigin sögn. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ segir Víkingur Heiðar. Tölurnar tala sínu máli. 96 tónleikar allt frá Tókíó til Sydney og San Francisco. Fjölmargir tónleikar í Bandaríkjunum sem Víkingur telur að hafi líklega sitt að segja með tilnefninguna sagði Víkingur í samtali við fréttastofu í nóvember. Íslendingar sem hafa unnið Grammy-verðlaun Steinar Höskuldsson (2003) Gunnar Guðbjörnsson (2003) Sigurbjörn Bernharðsson (2009) Kristinn Sigmundsson (2017) Hildur Guðnadóttir (2020, 2021) Dísella Lárusdóttir (2022) Laufey Lín Jónsdóttir (2024) Grammy-verðlaunin Tónlist Víkingur Heiðar Hollywood Menning Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Víkingur var tilnefndur í flokknum ásamt bandaríska slagverksleikaranum Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods. Eftir að tilkynnt var um tilnefningar í nóvember síðastliðinn sagðist Víkingur Heiðar vera þakklátur fyrir tilnefninguna. „Ég hef verið svo heppinn að vinna fullt af verðlaunum. En ég hef líka ekki unnið fullt af verðlaunum,“ sagði Víkingur Heiðar þá. Sjá má Víking Heiðar flytja brot út Goldberg-tilbrigðunum í spilanum að neðan. Víkingur Heiðar hefur lýst flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Bach sem stærsta verkefni sem hann hafi ráðist í að eigin sögn. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ segir Víkingur Heiðar. Tölurnar tala sínu máli. 96 tónleikar allt frá Tókíó til Sydney og San Francisco. Fjölmargir tónleikar í Bandaríkjunum sem Víkingur telur að hafi líklega sitt að segja með tilnefninguna sagði Víkingur í samtali við fréttastofu í nóvember. Íslendingar sem hafa unnið Grammy-verðlaun Steinar Höskuldsson (2003) Gunnar Guðbjörnsson (2003) Sigurbjörn Bernharðsson (2009) Kristinn Sigmundsson (2017) Hildur Guðnadóttir (2020, 2021) Dísella Lárusdóttir (2022) Laufey Lín Jónsdóttir (2024)
Grammy-verðlaunin Tónlist Víkingur Heiðar Hollywood Menning Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira