Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2025 15:31 Orri Óskarsson spilar á Spáni og Andri Lucas Guðjohnsen er uppalinn í landinu, þar sem næsti heimaleikur Íslands fer fram. Getty/Michael Steele Miðasala er hafin á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þann fyrsta sem Ísland spilar á erlendri grundu. Vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi þarf karlalandsliðið að spila mikilvægan heimaleik sinn við Kósovó í næsta mánuði erlendis. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni og fer miðasalan fram í gegnum spænska miðasöluvefinn Compralaentrada. Miðarnir kosta þrjátíu evrur stykkið, eða um 4.400 krónur, en ofan á það bætist 1,09 evra í þjónustugjald eða tæplega 160 krónur. Íslendingahólfin á vellinum eru sjö talsins sem stendur, og rúma á bilinu 121-425 áhorfendur. Alls rúma Íslendingahólfin 2.222 áhorfendur. Alls rúmar Enrique Roca leikvangurinn, sem er heimavöllur Real Murcia, 31.179 manns í sæti og því ljóst að hægt er að fjölga hólfum ef eftirspurnin kallar á það. Ísland og Kósovó eigast við í tveggja leikja einvígi um það hvort liðanna verður í B-deild næstu leiktíðar í Þjóðadeildinni, og hvort þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Kósovó getur spilað heimaleiki sína í eigin landi og þar fer fyrri leikurinn fram fimmtudaginn 20. mars, en seinni leikurinn verður svo á Spáni sunnudaginn 23. mars. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem í síðasta mánuði var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Norðmaðurinn Åge Hareide hætti. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi þarf karlalandsliðið að spila mikilvægan heimaleik sinn við Kósovó í næsta mánuði erlendis. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni og fer miðasalan fram í gegnum spænska miðasöluvefinn Compralaentrada. Miðarnir kosta þrjátíu evrur stykkið, eða um 4.400 krónur, en ofan á það bætist 1,09 evra í þjónustugjald eða tæplega 160 krónur. Íslendingahólfin á vellinum eru sjö talsins sem stendur, og rúma á bilinu 121-425 áhorfendur. Alls rúma Íslendingahólfin 2.222 áhorfendur. Alls rúmar Enrique Roca leikvangurinn, sem er heimavöllur Real Murcia, 31.179 manns í sæti og því ljóst að hægt er að fjölga hólfum ef eftirspurnin kallar á það. Ísland og Kósovó eigast við í tveggja leikja einvígi um það hvort liðanna verður í B-deild næstu leiktíðar í Þjóðadeildinni, og hvort þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Kósovó getur spilað heimaleiki sína í eigin landi og þar fer fyrri leikurinn fram fimmtudaginn 20. mars, en seinni leikurinn verður svo á Spáni sunnudaginn 23. mars. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem í síðasta mánuði var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Norðmaðurinn Åge Hareide hætti.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira