Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2025 19:15 Félix við undirskriftina. AC Milan Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira