Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2025 11:30 Katie Cassidy segist sakna Liam Payne gríðarlega mikið. Darren Gerrish/Getty Images Katie Cassidy fyrirsæta og kærasta Liam Payne hefur í fyrsta sinn tjáð sig um andlát hans í Argentínu og síðustu augnablik þeirra saman. Hún segir að hefði hún vitað hvernig var hefði hún aldrei yfirgefið hann í Argentínu. Þetta kemur fram í viðtali við fyrirsætuna í breska götublaðinu The Sun. Söngvarinn lést þann 16. október síðastliðinn eftir að hafa fallið af hótelsvölum af þriðju hæð. Payne var í fríi í Buenos Aires í Argentínu. Fimm hafa verið ákærðir fyrir manndráp vegna andláts hans en samkvæmt rannsóknum lögreglu var söngvarinn undir áhrifum áfengis, kókaíns og þunglyndislyfja þegar hann lést. Hafði skyldum að gegna Cassidy segist hugsa um Payne á hverjum einasta degi. Hún segir söngvarann hafa verið í góðu standi þegar hún yfirgaf Argentínu tveimur dögum áður en hann lést. „Við vorum á svo góðum stað, við vorum svo ástfangin, hann var svo hamingjusamur og jákvæður. Og ég bara trúi því ekki að þetta hafi endað svona.“ Hún segir að hún hafi þurft að yfirgefa Argentínu til þess að huga að hundinum þeirra, Nölu. Hefði hún vitað sem var hefði hún aldrei yfirgefið Argentínu. „Ég hafði mína ábyrgð, við höfðum okkar ábyrgð sem við urðum að sinna. Við áttum hund og augljóslega bjóst ég aldrei, aldrei við því að eitthvað þessu líkt gæti gerst.“ Cassidy segir þau bæði ávallt hafa verið sjálfstæð. Þetta hafi ekki verið fyrsta skiptið sem hún hafi ferðast ein. Hún segir Payne hafa verið besta mann sem hún hafi nokkurn tímann hitt. Hún hafi verið skotin í honum frá tíu ára aldri. Hún segist vera fegin því að hafa heyrt af andláti kærasta síns frá sameiginlegum vini sem hafi hringt í hana, en ekki af samfélagsmiðlum. „Ég trúði þessu ekki fyrst. Ég hélt þetta væri bara orðrómur. Eða að einhver hefði skáldað þetta til þess að fá áhorf og klikk,“ segir Cassidy. Hún segir að sín síðustu skilaboð til Payne hafi verið um Hrekkjavökuskreytingar á heimili þeirra. Eftir að hún heyrði að hann væri látinn segist Cassidy hafa síendurtekið hringt í sinn mann í geðshræringu. Það hafi verið einskonar varnarviðbrögð en hún segir að fyrstu andartökin eftir að hann var látinn séu enn í móðu. Hún muni lítið sem ekkert eftir fyrstu dögunum. Andlát Liam Payne Argentína Bretland Hollywood Tengdar fréttir Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30 Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Liam Payne, tónlistarmaður og fyrrverandi meðlimur One Direction, er sagður hafa pantað níu flöskur af vískíi og þrettán grömm af kókaíni skömmu áður en hann lést. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði eftir að hann féll fram af þriðju hæð á svölum á hóteli. 27. nóvember 2024 10:01 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við fyrirsætuna í breska götublaðinu The Sun. Söngvarinn lést þann 16. október síðastliðinn eftir að hafa fallið af hótelsvölum af þriðju hæð. Payne var í fríi í Buenos Aires í Argentínu. Fimm hafa verið ákærðir fyrir manndráp vegna andláts hans en samkvæmt rannsóknum lögreglu var söngvarinn undir áhrifum áfengis, kókaíns og þunglyndislyfja þegar hann lést. Hafði skyldum að gegna Cassidy segist hugsa um Payne á hverjum einasta degi. Hún segir söngvarann hafa verið í góðu standi þegar hún yfirgaf Argentínu tveimur dögum áður en hann lést. „Við vorum á svo góðum stað, við vorum svo ástfangin, hann var svo hamingjusamur og jákvæður. Og ég bara trúi því ekki að þetta hafi endað svona.“ Hún segir að hún hafi þurft að yfirgefa Argentínu til þess að huga að hundinum þeirra, Nölu. Hefði hún vitað sem var hefði hún aldrei yfirgefið Argentínu. „Ég hafði mína ábyrgð, við höfðum okkar ábyrgð sem við urðum að sinna. Við áttum hund og augljóslega bjóst ég aldrei, aldrei við því að eitthvað þessu líkt gæti gerst.“ Cassidy segir þau bæði ávallt hafa verið sjálfstæð. Þetta hafi ekki verið fyrsta skiptið sem hún hafi ferðast ein. Hún segir Payne hafa verið besta mann sem hún hafi nokkurn tímann hitt. Hún hafi verið skotin í honum frá tíu ára aldri. Hún segist vera fegin því að hafa heyrt af andláti kærasta síns frá sameiginlegum vini sem hafi hringt í hana, en ekki af samfélagsmiðlum. „Ég trúði þessu ekki fyrst. Ég hélt þetta væri bara orðrómur. Eða að einhver hefði skáldað þetta til þess að fá áhorf og klikk,“ segir Cassidy. Hún segir að sín síðustu skilaboð til Payne hafi verið um Hrekkjavökuskreytingar á heimili þeirra. Eftir að hún heyrði að hann væri látinn segist Cassidy hafa síendurtekið hringt í sinn mann í geðshræringu. Það hafi verið einskonar varnarviðbrögð en hún segir að fyrstu andartökin eftir að hann var látinn séu enn í móðu. Hún muni lítið sem ekkert eftir fyrstu dögunum.
Andlát Liam Payne Argentína Bretland Hollywood Tengdar fréttir Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30 Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Liam Payne, tónlistarmaður og fyrrverandi meðlimur One Direction, er sagður hafa pantað níu flöskur af vískíi og þrettán grömm af kókaíni skömmu áður en hann lést. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði eftir að hann féll fram af þriðju hæð á svölum á hóteli. 27. nóvember 2024 10:01 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30
Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Liam Payne, tónlistarmaður og fyrrverandi meðlimur One Direction, er sagður hafa pantað níu flöskur af vískíi og þrettán grömm af kókaíni skömmu áður en hann lést. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði eftir að hann féll fram af þriðju hæð á svölum á hóteli. 27. nóvember 2024 10:01