Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. febrúar 2025 07:01 John Cooney lést eftir áverka sem hann hlaut í hringnum í Belfast. Írski hnefaleikamaðurinn John Cooney lést á laugardag eftir áverka sem hann hlaut í bardaga gegn Nathan Howell í Belfast um þarsíðustu helgi. Mikil sorg er umlykjandi í hnefaleikasamfélaginu og samúðarkveðjur berast úr öllum áttum. Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025 Box Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025
Box Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira