Líf og fjör meðal guða og manna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 09:53 Það var líf og fjör á opnun þriggja sýninga á Listasafni Árnesinga um helgina. Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu. SAMSETT Það var mikil gleði í Hveragerði á laugardaginn þegar þrjár nýjar sýningar opnuðu á Listasafni Árnesinga. Fjöldi fólks var á svæðinu og fjölbreyttar hugmyndir mættust undir einu þaki. Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga
Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira