Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 22:49 Jude Bellingham fagnar sigurmarki sínu á Ethiad í kvöld. Getty/Chris Brunskill Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. „Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira
„Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira