Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. febrúar 2025 11:39 Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það hafa verið óþægilegt að horfa á myndböndin af hrossunum. Vísir/Egill Forstjóri Matvælastofnunar segir það þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún segir það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hann sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði hann annað hross sem hann var að teyma. Framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands gagnrýndi vinnubrögð Matvælastofnunar í málinu en þegar tilkynnandi hringdi í stofnunina skömmu eftir að hafa orðið vitni að níðinu var honum sagt að senda inn skriflega tilkynningu á vefnum. Með því að bregðast ekki við um leið hafi stofnunin brugðist skepnunum. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það þurfa að skoða hvort hægt hafi verið að taka betur á móti tilkynningunni. Óþægilegt hafi verið að sjá myndböndin en málið sé nú komið á borð stofnunarinnar. „Hins vegar verðum við að horfa til þess að þegar við rannsökum þessi mál verðum við að fá öll gögn. Við höfum ekki heimild til yfirheyrslu eða jafn viðamiklar rannsóknarheimildir og lögreglan hefur. Því stólum við töluvert mikið á gögn sem við fáum send inn til okkar,“ segir Hrönn. Framkvæmdastjórinn kallaði eftir því að starfsemi Matvælastofnunar yrði skipt upp. Ein stofnun myndi sjá um matvælaframleiðslu og önnur um dýravelferð. Því er Hrönn ekki sammála. „Ég tel vera gríðarlega mikilvægt að þessi mál séu undir einni stofnun til að vera ekki að flækja aðgerðir og stjórnsýsluna. Það gerir það líka að verkum að viðbrögðin verða hraðari en ef þetta væri í tveimur stofnunum,“ segir Hrönn. Dýr Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hann sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði hann annað hross sem hann var að teyma. Framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands gagnrýndi vinnubrögð Matvælastofnunar í málinu en þegar tilkynnandi hringdi í stofnunina skömmu eftir að hafa orðið vitni að níðinu var honum sagt að senda inn skriflega tilkynningu á vefnum. Með því að bregðast ekki við um leið hafi stofnunin brugðist skepnunum. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það þurfa að skoða hvort hægt hafi verið að taka betur á móti tilkynningunni. Óþægilegt hafi verið að sjá myndböndin en málið sé nú komið á borð stofnunarinnar. „Hins vegar verðum við að horfa til þess að þegar við rannsökum þessi mál verðum við að fá öll gögn. Við höfum ekki heimild til yfirheyrslu eða jafn viðamiklar rannsóknarheimildir og lögreglan hefur. Því stólum við töluvert mikið á gögn sem við fáum send inn til okkar,“ segir Hrönn. Framkvæmdastjórinn kallaði eftir því að starfsemi Matvælastofnunar yrði skipt upp. Ein stofnun myndi sjá um matvælaframleiðslu og önnur um dýravelferð. Því er Hrönn ekki sammála. „Ég tel vera gríðarlega mikilvægt að þessi mál séu undir einni stofnun til að vera ekki að flækja aðgerðir og stjórnsýsluna. Það gerir það líka að verkum að viðbrögðin verða hraðari en ef þetta væri í tveimur stofnunum,“ segir Hrönn.
Dýr Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Sjá meira