Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 22:34 Sigursteinn Arnda leyfði fjórtán ára syni sínum að spila í leiknum í kvöld. vísir / vilhelm FH-ingar unnu ekki bara stórsigur á Fjölni í kvöld og sinn fyrsta leik á nýju ári því þeir slógu líklega metið yfir yngsta leikmanninn í efstu deild karla í handbolta. FH vann sextán marka sigur á Fjölni, 38-22, í Olís deild karla í Grafarvoginum. Brynjar Narfi Arndal, sonur þjálfarans Sigursteins Arndal, kom inn á völlinn í leiknum. Brynjar Narfi er fæddur 30. júní árið 2010 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann er mjög efnilegur leikmaður og nú búinn að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þrátt fyrir mjög ungan aldur. Brynjar tók eitt skot en náði ekki að skora. Hann var í þriðja sinn á skýrslu hjá FH í kvöld en kom inn á völlinn í fyrsta sinn. Það eru ekki til upplýsingar um annað en að Brynjar sé með þessu orðinn yngsti leikmaðurinn í efstu deild karla í handbolta frá upphafi. SÖGULEGT! - Brynjar Narfi Arndal (14) kemur inná gegn Fjölni og er þar með yngsti leikmaður til að spila í efstu deild í handbolta á Íslandi í sögunni. Undrabarn. #handbolti pic.twitter.com/6vWLN7pcWP— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) February 14, 2025 Olís-deild karla FH Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
FH vann sextán marka sigur á Fjölni, 38-22, í Olís deild karla í Grafarvoginum. Brynjar Narfi Arndal, sonur þjálfarans Sigursteins Arndal, kom inn á völlinn í leiknum. Brynjar Narfi er fæddur 30. júní árið 2010 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann er mjög efnilegur leikmaður og nú búinn að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þrátt fyrir mjög ungan aldur. Brynjar tók eitt skot en náði ekki að skora. Hann var í þriðja sinn á skýrslu hjá FH í kvöld en kom inn á völlinn í fyrsta sinn. Það eru ekki til upplýsingar um annað en að Brynjar sé með þessu orðinn yngsti leikmaðurinn í efstu deild karla í handbolta frá upphafi. SÖGULEGT! - Brynjar Narfi Arndal (14) kemur inná gegn Fjölni og er þar með yngsti leikmaður til að spila í efstu deild í handbolta á Íslandi í sögunni. Undrabarn. #handbolti pic.twitter.com/6vWLN7pcWP— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) February 14, 2025
Olís-deild karla FH Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira