Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2025 07:00 Bibas fjölskyldan var tekin til fanga af Hamas 7. október 2023. epa/Abir Sultan Komið hefur í ljós að óþekkt lík var meðal þeirra fjögurra sem Hamas-samtökin skiluðu Ísraelum í gær. Líkum Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslunum sem Hamas tóku til fanga 7. október 2023, voru afhent í gær en rannsókn leiddi í ljós að móður þeirra vantaði. Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri Bibas og barna hennar en samkvæmt Ísraelsher leiddu athuganir í ljós að líkið sem var sagt vera af Shiri var í raun óþekktur einstaklingur. Umrætt lík virðist ekki passa við neinn á lista stjórnvalda yfir gísla í haldi Hamas. Herinn segir þetta alvarlegt brot gegn hinu brothætta vopnahléssamkomulagi sem nú er í gildi og hafa krafist þess að Hamas skili líkamsleifum Shiri og öllum öðrum gíslum sem enn eru í haldi. Fjölskyldu Shiri var greint frá stöðu mála í gær, meðal annars eiginmanni hennar Yarden, sem var látinn laus fyrr í mánuðinum. Yarden vissi ekki að eiginkona hans og börn hefðu verið tekin né að þau væru látin. Fjórði einstaklingurinn sem Hamas afhentu látinn í gær var hinn 85 ára Oded Lifshitz. Adam Boehler, sendifulltrúi Bandaríkjanna, sagði um tíðindin á CNN í gær að um væri að ræða hræðilegt og klárt brot á vopnahléssamkomulaginu. „Ef ég væri þeir myndi ég láta alla lausa, annars eru þeir að horfa fram á allsherjartortímingu,“ sagði Boehler. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásir gegn „hryðjuverkamiðstöðum“ á Vesturbakkanum í gær, eftir að sprengjur sprungu í þremur rútum sem hafði verið lagt í borginni Bat Yam. Engan virðist hafa sakað. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri Bibas og barna hennar en samkvæmt Ísraelsher leiddu athuganir í ljós að líkið sem var sagt vera af Shiri var í raun óþekktur einstaklingur. Umrætt lík virðist ekki passa við neinn á lista stjórnvalda yfir gísla í haldi Hamas. Herinn segir þetta alvarlegt brot gegn hinu brothætta vopnahléssamkomulagi sem nú er í gildi og hafa krafist þess að Hamas skili líkamsleifum Shiri og öllum öðrum gíslum sem enn eru í haldi. Fjölskyldu Shiri var greint frá stöðu mála í gær, meðal annars eiginmanni hennar Yarden, sem var látinn laus fyrr í mánuðinum. Yarden vissi ekki að eiginkona hans og börn hefðu verið tekin né að þau væru látin. Fjórði einstaklingurinn sem Hamas afhentu látinn í gær var hinn 85 ára Oded Lifshitz. Adam Boehler, sendifulltrúi Bandaríkjanna, sagði um tíðindin á CNN í gær að um væri að ræða hræðilegt og klárt brot á vopnahléssamkomulaginu. „Ef ég væri þeir myndi ég láta alla lausa, annars eru þeir að horfa fram á allsherjartortímingu,“ sagði Boehler. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásir gegn „hryðjuverkamiðstöðum“ á Vesturbakkanum í gær, eftir að sprengjur sprungu í þremur rútum sem hafði verið lagt í borginni Bat Yam. Engan virðist hafa sakað.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna