Carragher kallaði Ferdinand trúð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2025 09:32 Jamie Carragher og Rio Ferdinand háðu marga hildina sem leikmenn Liverpool og Manchester United og léku saman með enska landsliðinu. getty/James Gill Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Carragher fékk talsverða gagnrýni fyrir ummæli sín um að Afríkukeppnin væri ekki jafn stórt mót og til dæmis EM. Hann sagði jafnframt að það að Mohamed Salah spilaði í henni ynni ekki með honum þegar kæmi að möguleikanum á að vinna til verðlauna á borð við Gullboltann. Ferdinand fannst ekki mikið til ummæla Carraghers koma og gagnrýndi þau í hlaðvarpi sínu. „Já, Afríkukeppnin fær ekki sama stuðning og EM en það þýðir ekki að þú eigir að gengisfella hana. Það ætti að bera meiri virðingu fyrir henni,“ sagði Ferdinand. „Ég skil hvað Jamie er að segja en er ekki sammála því. Það er sök meirihlutans og er ekki rétt. Ég held að sambönd eins og FIFA ættu að tala um Afríkukeppnina eins og EM og Copa América. Jamie hefur rétt fyrir sér. Ef Salah myndi vinna Afríkukeppnina myndi það ekki hafa nein áhrif á neinn þegar þeir kjósa fyrir Gullboltann sem er rangt.“ Carragher var ekki sáttur við þessi ummæli Ferdinands. „Ég sagði þetta ekki trúðurinn þinn. Hættu að stökkva á þennan vagn eins og þú gerir alltaf,“ skrifaði Carragher á Instagram. Salah hefur ekki enn unnið Afríkukeppnina á ferlinum en hann varð í 2. sæti með egypska liðinu 2017 og 2021. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og er bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er með ellefu stiga forskot á toppi hennar. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Carragher fékk talsverða gagnrýni fyrir ummæli sín um að Afríkukeppnin væri ekki jafn stórt mót og til dæmis EM. Hann sagði jafnframt að það að Mohamed Salah spilaði í henni ynni ekki með honum þegar kæmi að möguleikanum á að vinna til verðlauna á borð við Gullboltann. Ferdinand fannst ekki mikið til ummæla Carraghers koma og gagnrýndi þau í hlaðvarpi sínu. „Já, Afríkukeppnin fær ekki sama stuðning og EM en það þýðir ekki að þú eigir að gengisfella hana. Það ætti að bera meiri virðingu fyrir henni,“ sagði Ferdinand. „Ég skil hvað Jamie er að segja en er ekki sammála því. Það er sök meirihlutans og er ekki rétt. Ég held að sambönd eins og FIFA ættu að tala um Afríkukeppnina eins og EM og Copa América. Jamie hefur rétt fyrir sér. Ef Salah myndi vinna Afríkukeppnina myndi það ekki hafa nein áhrif á neinn þegar þeir kjósa fyrir Gullboltann sem er rangt.“ Carragher var ekki sáttur við þessi ummæli Ferdinands. „Ég sagði þetta ekki trúðurinn þinn. Hættu að stökkva á þennan vagn eins og þú gerir alltaf,“ skrifaði Carragher á Instagram. Salah hefur ekki enn unnið Afríkukeppnina á ferlinum en hann varð í 2. sæti með egypska liðinu 2017 og 2021. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og er bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er með ellefu stiga forskot á toppi hennar.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01
„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01
„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32
Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27