„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. febrúar 2025 22:36 Kjartan Atli á hliðarlínunni í leik með Álftanesi. Vísir/Vilhelm Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var kampakátur með sigur liðsins gegn Tindastóli í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Kaldalónshöllinni í kvöld. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur og bara frábært kvöld yfir höfuð. Það var vel mætt hjá stuðningsmönnum beggja liða og það var geggjað að heyra stúkurnar kallast á. Tilefnið og viðburðurinn í heild sinni var stór og sterkt að ná að landa sigri í þessum aðstæðum. Við byrjuðum leikinn mjög vel en það mátti alveg vita að jafn gott lið og Tindastóll er myndi koma sér inn í leikinn eins og varð raunin,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness um þennan mikilvæga sigur. „Þeir fóru að setja stór þriggja stiga skot og stemmingin var þeirra megin í þriðja leikhluta. Við náðum sem betur fer að stöðva þá blæðingu og sýndum mikinn karakter, gæði og yfirvegun undir lokin. Þessi sigur var þýðingamikill í þeim leðjuslag sem fram undan er í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina,“ sagði Kjartan Atli enn fremur. „Nú er bara að fagna þessu vel og innilega í kvöld en á morgun er bara að reima á sig skóna, taka endurheimt og skoða þennan leik. Við förum sáttir á koddann í kvöld en svo hefst bara undirbúningur undir annan stórleik á móti Stjörnunni. Við þurfum bara að taka einn dag í einu og einn leik í einu. Það er sama gamla tuggan,“ sagði þjálfarinn um framhaldið. Álftanes hefur nú 20 stig, líkt og Grindavík og Valur, en liðin sitja í fjórða til sjötta sæti deildarinnar. Þór Þorlákshöfn kemur þar á eftir með 18 stig og Keflavík, ÍR og KR því næst með 16 stig hvert lið. Fram undan er hörð barátta um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegur leikur og bara frábært kvöld yfir höfuð. Það var vel mætt hjá stuðningsmönnum beggja liða og það var geggjað að heyra stúkurnar kallast á. Tilefnið og viðburðurinn í heild sinni var stór og sterkt að ná að landa sigri í þessum aðstæðum. Við byrjuðum leikinn mjög vel en það mátti alveg vita að jafn gott lið og Tindastóll er myndi koma sér inn í leikinn eins og varð raunin,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness um þennan mikilvæga sigur. „Þeir fóru að setja stór þriggja stiga skot og stemmingin var þeirra megin í þriðja leikhluta. Við náðum sem betur fer að stöðva þá blæðingu og sýndum mikinn karakter, gæði og yfirvegun undir lokin. Þessi sigur var þýðingamikill í þeim leðjuslag sem fram undan er í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina,“ sagði Kjartan Atli enn fremur. „Nú er bara að fagna þessu vel og innilega í kvöld en á morgun er bara að reima á sig skóna, taka endurheimt og skoða þennan leik. Við förum sáttir á koddann í kvöld en svo hefst bara undirbúningur undir annan stórleik á móti Stjörnunni. Við þurfum bara að taka einn dag í einu og einn leik í einu. Það er sama gamla tuggan,“ sagði þjálfarinn um framhaldið. Álftanes hefur nú 20 stig, líkt og Grindavík og Valur, en liðin sitja í fjórða til sjötta sæti deildarinnar. Þór Þorlákshöfn kemur þar á eftir með 18 stig og Keflavík, ÍR og KR því næst með 16 stig hvert lið. Fram undan er hörð barátta um sæti í úrslitakeppni deildarinnar.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira