Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2025 23:30 Jóhann Berg er lykilmaður í liði Al Orobah. al orobah Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. Al Nassr er með sterkari liðum deildarinnar og eitt fjögurra sem er styrkt af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Sigurinn kom því á óvart og það skemmdi ekki fyrir að sigurmarkið var í glæsilegri kantinum. Staðan var jöfn 1-1 þegar Omar Al Somah tók heldur klaufalega við boltanum en það kom ekki að sök. Jóhann Berg kom á ferðinni, tók tvær snertingar áður en hann lét vaða góða 20 metra frá marki að minnsta kosti. View this post on Instagram A post shared by دوري روشن السعودي (@spl) Skotið var frábært og söng í netinu. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir sigurinn er Al Orubah með 26 stig í 11. sæti eftir 23 leiki. Al Nassr er með 47 sti gí 3. sæti, níu stigum á eftir toppliði Al Ittihad. Hinn 34 ára gamli Jóhann Berg hefur leikið 99 A-landsleiki og gæti því náð þeim hundraðasta þegar Ísland mætir Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar síðar í mánuðinum. Hann hefur nú skorað 3 mörk og gefið 4 stoðsendingar í 19 leikjum í Sádi-Arabíu. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Al Nassr er með sterkari liðum deildarinnar og eitt fjögurra sem er styrkt af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Sigurinn kom því á óvart og það skemmdi ekki fyrir að sigurmarkið var í glæsilegri kantinum. Staðan var jöfn 1-1 þegar Omar Al Somah tók heldur klaufalega við boltanum en það kom ekki að sök. Jóhann Berg kom á ferðinni, tók tvær snertingar áður en hann lét vaða góða 20 metra frá marki að minnsta kosti. View this post on Instagram A post shared by دوري روشن السعودي (@spl) Skotið var frábært og söng í netinu. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir sigurinn er Al Orubah með 26 stig í 11. sæti eftir 23 leiki. Al Nassr er með 47 sti gí 3. sæti, níu stigum á eftir toppliði Al Ittihad. Hinn 34 ára gamli Jóhann Berg hefur leikið 99 A-landsleiki og gæti því náð þeim hundraðasta þegar Ísland mætir Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar síðar í mánuðinum. Hann hefur nú skorað 3 mörk og gefið 4 stoðsendingar í 19 leikjum í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira