Aukatónleikar Bryan Adams Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2025 11:05 Söngvarinn Bryan Adams á tónleikum í Istanbul. Getty/Yaman Vegna mikillar eftirspurnar og fjölda áskorana hefur Sena ákveðið að halda aukatónleika með Bryan Adams í Eldborg, Hörpu. Aukatónleikarnir fara fram daginn eftir hina tónleika, þriðjudaginn 22. apríl. Miðarnir á fyrri tónleikana seldust upp á nokkrum mínútum og segir í tilkynningu Senu að tónleikarnir verði ekki fleiri en tvennir. Sex verðsvæði í boði og miðar kosta frá 8.990 kr. Tónleikarnir eru auglýstir sem návígi við Adams á innilegum tónleikum þar sem hann kemur fram ásamt píanóleikara. Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Nánar um miðasöluna hér. Tónleikar á Íslandi Tónlist Harpa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Miðarnir á fyrri tónleikana seldust upp á nokkrum mínútum og segir í tilkynningu Senu að tónleikarnir verði ekki fleiri en tvennir. Sex verðsvæði í boði og miðar kosta frá 8.990 kr. Tónleikarnir eru auglýstir sem návígi við Adams á innilegum tónleikum þar sem hann kemur fram ásamt píanóleikara. Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Nánar um miðasöluna hér.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Harpa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira