Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2025 12:02 Ilian Iliev er hættur, rétt áður en hann átti að taka í spaðann á Heimi Hallgrímssyni fyrir einvígi Búlgaríu og Írlands. Samsett/Getty Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta eiga fyrir höndum einvígi við landsliðs Búlgaríu sem er allt í einu orðið þjálfaralaust eftir talsverða ringulreið. Ilian Iliev hafði stýrt Búlgaríu frá árinu 2023 en hefur nú sent búlgarska knattspyrnusambandinu uppsagnarbréf, þegar aðeins tvær vikur eru í einvígið við Íra í umspili Þjóðadeildarinnar – sama umspili og Ísland mætir Kósovó í 20. og 23. mars. Iliev hefur stýrt landsliðinu samhliða því að þjálfa Cherno More í efstu deild Búlgaríu. Forráðamenn annarra félaga í deildinni hafa lýst óánægju með þetta fyrirkomulag. Topplið Ludogorets sendi til að mynda inn formlega kvörtun nýverið. Þá hefur formaður búlgörsku deildarinnar kallað eftir því að Iliev segi af sér. „Getum ekki neytt neinn til vinnu“ Búlgarski miðillinn Telegraph lýsir málinu sem hneyksli sem hafi tekið við eftir að Cherno More sló Levski Sofia út og komst í undanúrslit búlgörsku bikarkeppninnar. Forráðamenn búlgarska knattspyrnusambandsins segjast hafa tekið við uppsagnarbréfinu en að það verði tekið fyrir á fundi í næstu viku hvort að uppsögn Iliev verði samþykkt. „Ef Ilian Iliev hættir þá er það hans ákvörðun. Við getum ekki neytt neinn til vinnu. Við munum ræða við hann og taka svo ákvörðun. Fleira er ekki ljóst núna,“ sagði Atanas Furnadzhiev, varaformaður sambandsins. Það er því ekki ljóst núna hver mun stýra Búlgaríu í leikjunum gegn Írum sem snúast um það hvor þjóðanna fær að spila í B-deild Þjóðadeildar á næstu leiktíð, og hvor þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Ilian Iliev hafði stýrt Búlgaríu frá árinu 2023 en hefur nú sent búlgarska knattspyrnusambandinu uppsagnarbréf, þegar aðeins tvær vikur eru í einvígið við Íra í umspili Þjóðadeildarinnar – sama umspili og Ísland mætir Kósovó í 20. og 23. mars. Iliev hefur stýrt landsliðinu samhliða því að þjálfa Cherno More í efstu deild Búlgaríu. Forráðamenn annarra félaga í deildinni hafa lýst óánægju með þetta fyrirkomulag. Topplið Ludogorets sendi til að mynda inn formlega kvörtun nýverið. Þá hefur formaður búlgörsku deildarinnar kallað eftir því að Iliev segi af sér. „Getum ekki neytt neinn til vinnu“ Búlgarski miðillinn Telegraph lýsir málinu sem hneyksli sem hafi tekið við eftir að Cherno More sló Levski Sofia út og komst í undanúrslit búlgörsku bikarkeppninnar. Forráðamenn búlgarska knattspyrnusambandsins segjast hafa tekið við uppsagnarbréfinu en að það verði tekið fyrir á fundi í næstu viku hvort að uppsögn Iliev verði samþykkt. „Ef Ilian Iliev hættir þá er það hans ákvörðun. Við getum ekki neytt neinn til vinnu. Við munum ræða við hann og taka svo ákvörðun. Fleira er ekki ljóst núna,“ sagði Atanas Furnadzhiev, varaformaður sambandsins. Það er því ekki ljóst núna hver mun stýra Búlgaríu í leikjunum gegn Írum sem snúast um það hvor þjóðanna fær að spila í B-deild Þjóðadeildar á næstu leiktíð, og hvor þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn