„Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 09:02 Arne Slot vill þrjú stig og góða frammistöðu í 90 mínútur. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
„Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46