Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2025 20:15 Átti flottan leik í kvöld. AP Photo/Martin Meissner Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann Montpellier 1-0 í efstu deild franska fótboltans. Sigurinn var sá þriðji í síðustu fjórum deildarleikjum hjá Lille. Hákon Arnar hefur spilað gríðarlega vel að undanförnu. Skoraði hann til að mynda eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Skagamaðurinn var því í byrjunarliðinu í kvöld en tekinn af velli þegar stundarfjórðungur rúmur lifði leiks. Þrátt fyrir að koma ekki að sigurmarki Lille átti Hákon Arnar virkilega góðan leik á vinstri vængnum. Allar þrjár tilraunir hans til að leika á mótherjann heppnuðust, alls rötuðu 49 af 56 sendingum hans á samherja, hann vann sjö af átta einvígum sínum og þá sótti Hákon Arnar þrjár aukaspyrnur. Á endanum var það hinn sjóðheiti Jonathan David sem skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu. Þessi 25 ára kanadíski framherji hefur nú skorað 22 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Þá hefur hann lagt upp 10 mörk til viðbótar. Lokatölur í Lille 1-0 og liðið nú með 44 stig í 5. sæti líkt og Monaco sem er sæti ofar. Nice er í 3. sæti með 46 stig og Marseille í 2. sæti með 49 stig – bæði lið eiga leik til góða á Lille og Monaco. Efstu þrjú sæti frönsku deildarinnar veita þátttökurétt í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan 4. sætið þarf að fara í gegnum umspil. Næsti leikur Lille er síðari leikurinn gegn Dortmund á miðvikudaginn kemur. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Hákon Arnar hefur spilað gríðarlega vel að undanförnu. Skoraði hann til að mynda eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Skagamaðurinn var því í byrjunarliðinu í kvöld en tekinn af velli þegar stundarfjórðungur rúmur lifði leiks. Þrátt fyrir að koma ekki að sigurmarki Lille átti Hákon Arnar virkilega góðan leik á vinstri vængnum. Allar þrjár tilraunir hans til að leika á mótherjann heppnuðust, alls rötuðu 49 af 56 sendingum hans á samherja, hann vann sjö af átta einvígum sínum og þá sótti Hákon Arnar þrjár aukaspyrnur. Á endanum var það hinn sjóðheiti Jonathan David sem skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu. Þessi 25 ára kanadíski framherji hefur nú skorað 22 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Þá hefur hann lagt upp 10 mörk til viðbótar. Lokatölur í Lille 1-0 og liðið nú með 44 stig í 5. sæti líkt og Monaco sem er sæti ofar. Nice er í 3. sæti með 46 stig og Marseille í 2. sæti með 49 stig – bæði lið eiga leik til góða á Lille og Monaco. Efstu þrjú sæti frönsku deildarinnar veita þátttökurétt í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan 4. sætið þarf að fara í gegnum umspil. Næsti leikur Lille er síðari leikurinn gegn Dortmund á miðvikudaginn kemur. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti