Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 10:00 Jayson Tatum brunar framhjá LeBron James sem fékk högg á kinnina. Getty/Elsa Jayson Tatum fór fyrir liði Boston Celtics sem batt enda á átta leikja sigurgöngu LA Lakers í gærkvöld, með 111-101 sigri í uppgjöri þessara fornu fjenda í NBA-deildinni í körfubolta. Með LeBron James og Luka Doncic á móti sér þá var það Tatum sem stóð upp úr í Boston í gærkvöld en hann skoraði 40 stig, tók 12 fráköst og gaf átta stoðsendingar. James gat hins vegar ekki lokið leiknum því hann tognaði í nára um miðjan fjórað leikhluta, eftir að hafa skorað 22 stig, tekið 14 fráköst og gefið níu stoðsendingar. Þá var staðan 94-85 fyrir Boston sem hafði náð yfir tuttugu stiga forskoti í byrjun fjórða leikhluta. Doncic náði að minnka muninn í 99-95 með þristi þegar fjórar og hálf mínúta voru eftir en þá sögðu Tatum og Jaylen Brown stopp. Brown skoraði síðustu tólf stig Boston í leiknum og innsiglaði sigurinn en hann endaði með 31 stig og sex fráköst. TATUM & BROWN LIFT BOSTON OVER LAKERS 🙌JT: 40 PTS, 12 REB, 8 AST, 6 3PM, 2 STLJB: 31 PTS, 6 REB, 3 3PM, 3 STL@celtics improve to 10-2 in their last 12 and sit 2nd in the East! ☘️ pic.twitter.com/t9XEaI4vhD— NBA (@NBA) March 9, 2025 Doncic endaði með 34 stig og átta fráköst í sínum fyrsta leik í Boston frá því að hann horfði upp á heimamenn landa NBA-meistaratitlinum með sigri í fimmta leik gegn Dallas Mavericks í fyrra. Lakers (40/22) eru núna með jafnmörg töp og Denver Nuggets (41/22) en sitja í 3. sæti vesturdeildarinnar. Boston (46/18) er í 2. sæti austurdeildarinnar en Cleveland Cavaliers (53/10) eru þar langefstir og eina liðið sem þegar hefur tryggt sig inn í úrslitakeppnina. NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Með LeBron James og Luka Doncic á móti sér þá var það Tatum sem stóð upp úr í Boston í gærkvöld en hann skoraði 40 stig, tók 12 fráköst og gaf átta stoðsendingar. James gat hins vegar ekki lokið leiknum því hann tognaði í nára um miðjan fjórað leikhluta, eftir að hafa skorað 22 stig, tekið 14 fráköst og gefið níu stoðsendingar. Þá var staðan 94-85 fyrir Boston sem hafði náð yfir tuttugu stiga forskoti í byrjun fjórða leikhluta. Doncic náði að minnka muninn í 99-95 með þristi þegar fjórar og hálf mínúta voru eftir en þá sögðu Tatum og Jaylen Brown stopp. Brown skoraði síðustu tólf stig Boston í leiknum og innsiglaði sigurinn en hann endaði með 31 stig og sex fráköst. TATUM & BROWN LIFT BOSTON OVER LAKERS 🙌JT: 40 PTS, 12 REB, 8 AST, 6 3PM, 2 STLJB: 31 PTS, 6 REB, 3 3PM, 3 STL@celtics improve to 10-2 in their last 12 and sit 2nd in the East! ☘️ pic.twitter.com/t9XEaI4vhD— NBA (@NBA) March 9, 2025 Doncic endaði með 34 stig og átta fráköst í sínum fyrsta leik í Boston frá því að hann horfði upp á heimamenn landa NBA-meistaratitlinum með sigri í fimmta leik gegn Dallas Mavericks í fyrra. Lakers (40/22) eru núna með jafnmörg töp og Denver Nuggets (41/22) en sitja í 3. sæti vesturdeildarinnar. Boston (46/18) er í 2. sæti austurdeildarinnar en Cleveland Cavaliers (53/10) eru þar langefstir og eina liðið sem þegar hefur tryggt sig inn í úrslitakeppnina.
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti