Selur íbúðina og flytur til Eyja Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. mars 2025 16:01 Svava Kristín kveður Stöð 2 og Reykjavík. Íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir hefur sett íbúð sína við Hvassaleiti 30 í Reykjavík á sölu og sagt starfi sínu lausu á Stöð 2. Sem einstæð móðir lítillar stúlku hefur hún ákveðið að flytja til Vestmannaeyja, þar sem fjölskylda hennar býr. Í færslu rifjar Svava Kristín upp tímann sem hún starfaði hjá Sýn og segist kveðja vinnustaðinn og samstarfsfélaga með miklum söknuði. Hún líkir skrifunum við minningargrein. „Ég er svo sorgmædd en á sama tíma svo þakklát fyrir allan þennan tíma á Stöð 2. Þetta var drauma vinnan mín en í dag er ég að sinna drauma hlutverkinu, að vera mamma, einstæð móðir í Reykjavík með ekkert leikskólapláss og allt baklandið í Vestmannaeyjum. Það þýðir bara eitt, ég er á leiðinni heim,“ skrifar Svava. Svava deilir fasteigninni á Facebook og segist helst vilja flytja íbúðina með sér til Vestmannaeyja. Umrædd eign er 169 fermetrar að stærð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem var byggt árið 1960. Stofa og borðastofa flæða saman í opið og bjart rými með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á góðar svalir til vesturs. Eldhúsið er opið við stofu, prýtt stílhreinni svartri háglans innréttingu með góðu skápaplássi og flísum á veggjum. Samtals eru fimm svefnherbergi og eitt baðherbergi. Ásett verð fyrir íbúðina er 110 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Vestmannaeyjar Tímamót Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Í færslu rifjar Svava Kristín upp tímann sem hún starfaði hjá Sýn og segist kveðja vinnustaðinn og samstarfsfélaga með miklum söknuði. Hún líkir skrifunum við minningargrein. „Ég er svo sorgmædd en á sama tíma svo þakklát fyrir allan þennan tíma á Stöð 2. Þetta var drauma vinnan mín en í dag er ég að sinna drauma hlutverkinu, að vera mamma, einstæð móðir í Reykjavík með ekkert leikskólapláss og allt baklandið í Vestmannaeyjum. Það þýðir bara eitt, ég er á leiðinni heim,“ skrifar Svava. Svava deilir fasteigninni á Facebook og segist helst vilja flytja íbúðina með sér til Vestmannaeyja. Umrædd eign er 169 fermetrar að stærð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem var byggt árið 1960. Stofa og borðastofa flæða saman í opið og bjart rými með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á góðar svalir til vesturs. Eldhúsið er opið við stofu, prýtt stílhreinni svartri háglans innréttingu með góðu skápaplássi og flísum á veggjum. Samtals eru fimm svefnherbergi og eitt baðherbergi. Ásett verð fyrir íbúðina er 110 milljónir. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Vestmannaeyjar Tímamót Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira