Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 17:45 Það er ekki auðvelt að ná boltanum af Hákoni Arnari Haraldssyni og hér hefur Dortmund leikmaðurinn Pascal Gross brotið á íslenska landsliðsmanninum. Getty/Marcel Bonte Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska félaginu Lille hituðu upp fyrir mikilvæga viku í Meistaradeildinni með því að setja nýtt met í frönsku deildinni, Ligue 1, um helgina. Lille mætir Borussia Dortmund í seinni leik liðanna í sextán liða úrslit og er á heimavelli eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi. Hákon skoraði markið og var valinn maður leiksins. Um helgina vann Lille 1-0 sigur á Montpellier í frönsku deildinni og setti nýtt met með því að vera 76 prósent með boltann í leiknum. Ekkert annað lið í frönsku deildinni hefur náð slíkri tölfræði í einum leik síðan byrjað var að taka slíka tölfræði saman hjá Opta árið 2006. Jonathan David skoraði eina mark liðsins en Lille var með mikla yfirburði í leiknum og bjó til 1,54 mörk í áætluðum mörkum (xG). Hákon Arnar átti mjög fínan leik þótt að hann hafi ekki átt beinan þátt í sigurmarkinu. Hann spilaði í 76 mínútur í leiknum og átti þrjú skot. 88 prósent af 56 sendingum hans heppnuðust (49) og hann bjó til fjögur færi fyrir liðsfélagana. Hákon kom alls fimm sinnum við boltann í vítateig mótherjanna og vann boltann fimm sinnum. Nú verður spennandi að sjá hvort Lille takist að klára dæmið og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 𝐑𝐞𝐜𝐨𝐫𝐝 𝐝𝐞 𝐩𝐨𝐬𝐬𝐞𝐬𝐬𝐢𝐨𝐧 🔥Face à Montpellier samedi, le LOSC a affiché 76,3% de possession de balle, soit son plus haut pourcentage lors d’un match de Ligue 1 depuis qu’Opta analyse la compétition (2006/2007) 🤯#LOSCMHSC pic.twitter.com/vINhv5aa3I— LOSC (@losclive) March 10, 2025 Franski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Lille mætir Borussia Dortmund í seinni leik liðanna í sextán liða úrslit og er á heimavelli eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi. Hákon skoraði markið og var valinn maður leiksins. Um helgina vann Lille 1-0 sigur á Montpellier í frönsku deildinni og setti nýtt met með því að vera 76 prósent með boltann í leiknum. Ekkert annað lið í frönsku deildinni hefur náð slíkri tölfræði í einum leik síðan byrjað var að taka slíka tölfræði saman hjá Opta árið 2006. Jonathan David skoraði eina mark liðsins en Lille var með mikla yfirburði í leiknum og bjó til 1,54 mörk í áætluðum mörkum (xG). Hákon Arnar átti mjög fínan leik þótt að hann hafi ekki átt beinan þátt í sigurmarkinu. Hann spilaði í 76 mínútur í leiknum og átti þrjú skot. 88 prósent af 56 sendingum hans heppnuðust (49) og hann bjó til fjögur færi fyrir liðsfélagana. Hákon kom alls fimm sinnum við boltann í vítateig mótherjanna og vann boltann fimm sinnum. Nú verður spennandi að sjá hvort Lille takist að klára dæmið og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 𝐑𝐞𝐜𝐨𝐫𝐝 𝐝𝐞 𝐩𝐨𝐬𝐬𝐞𝐬𝐬𝐢𝐨𝐧 🔥Face à Montpellier samedi, le LOSC a affiché 76,3% de possession de balle, soit son plus haut pourcentage lors d’un match de Ligue 1 depuis qu’Opta analyse la compétition (2006/2007) 🤯#LOSCMHSC pic.twitter.com/vINhv5aa3I— LOSC (@losclive) March 10, 2025
Franski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti