Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 23:30 Marc Guehi gæti endað hjá Liverpool. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira