Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2025 07:31 Stuðningsmenn Montpellier gegnu aðeins of langt í að láta óánægju sína í ljós. Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont. Franski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont.
Franski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira