Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 14:31 Bræðurnir skelltu upp úr þegar pabbi þeirra, Andrés Guðmundsson, fór yfir það með hressandi hætti hvernig honum leið á KR-leikjum í fyrra. Stöð 2 Sport „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: LUÍH - Feðgarnir fóru yfir KR-tímann Axel og Jökull bróðir hans munu spila saman með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu þegar ný leiktíð hefst í Bestu deildinni eftir aðeins hálfan mánuð. Það verður fyrsta leiktíð liðsins í efstu deild karla í fótbolta. Axel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta sumar og gekk þá í raðir KR, eftir að hafa spilað á Englandi, í Noregi, Lettlandi og Svíþjóð. Þrátt fyrir að hafa fengið góðan liðsstyrk áttu KR-ingar afar erfitt uppdráttar og Axel hlaut sjálfur sömuleiðis sinn skerf af gagnrýni. „Leiðinlegt ef það hefði ekki verið talað um mann“ „Þetta var mjög erfiður tími. Sérstaklega í svona klúbbi sem er með háan standard og vill alltaf vera í toppbaráttunni, að berjast um titla. Þegar ég skrifaði undir var bara eitt markmið og það var að vinna djöfulsins mótið,“ segir Axel í þættinum en hann var þrátt fyrir allt ánægður með að aðrir hefðu einnig búist við meira af honum og öðrum sem komu inn í KR-liðið: „Ég get sagt ykkur það að ef þessi umræða hefði ekki verið um okkur, þá hefði ég verið mikið pirraðri, því við vorum mennirnir sem áttum að koma inn og hækka standardinn. Ég lít því dálítið á þetta þannig: „Djöfull hefði verið leiðinlegt ef það hefði ekki verið talað um mann, að maður væri ekki að standa sig.“ Þetta er ekkert létt, að koma til baka [úr atvinnumennsku]. Ég var svo sannarlega ekki að vanmeta deildina eða neitt svoleiðis þegar ég kom inn. Ég vissi alveg að þetta væri ekkert „walk in the park“. Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður en það gerir íslenska knattspyrnu fallega að það hafa allir áhuga á þessu,“ segir Axel. „Gat bara ekki horft meira á“ Baldur spurði þá pabba Axels, Andrés, hvort að hann tæki það inn á sig þegar sonum hans gengi erfiðlega: „Ég gerði það rosalega í KR. Ég fór heim af þremur leikjum því ég gat bara ekki horft meira á. Það sauð á hausnum,“ sagði Andrés einlægur og hló. „Svona eru bara íþróttir, er það ekki?“ Þáttinn má finna í heild sinni í vefsjónvarpi Stöðvar 2 en þættirnir eru sýndir á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldum. Besta deild karla Afturelding Lengsta undirbúningstímabil í heimi KR Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: LUÍH - Feðgarnir fóru yfir KR-tímann Axel og Jökull bróðir hans munu spila saman með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu þegar ný leiktíð hefst í Bestu deildinni eftir aðeins hálfan mánuð. Það verður fyrsta leiktíð liðsins í efstu deild karla í fótbolta. Axel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta sumar og gekk þá í raðir KR, eftir að hafa spilað á Englandi, í Noregi, Lettlandi og Svíþjóð. Þrátt fyrir að hafa fengið góðan liðsstyrk áttu KR-ingar afar erfitt uppdráttar og Axel hlaut sjálfur sömuleiðis sinn skerf af gagnrýni. „Leiðinlegt ef það hefði ekki verið talað um mann“ „Þetta var mjög erfiður tími. Sérstaklega í svona klúbbi sem er með háan standard og vill alltaf vera í toppbaráttunni, að berjast um titla. Þegar ég skrifaði undir var bara eitt markmið og það var að vinna djöfulsins mótið,“ segir Axel í þættinum en hann var þrátt fyrir allt ánægður með að aðrir hefðu einnig búist við meira af honum og öðrum sem komu inn í KR-liðið: „Ég get sagt ykkur það að ef þessi umræða hefði ekki verið um okkur, þá hefði ég verið mikið pirraðri, því við vorum mennirnir sem áttum að koma inn og hækka standardinn. Ég lít því dálítið á þetta þannig: „Djöfull hefði verið leiðinlegt ef það hefði ekki verið talað um mann, að maður væri ekki að standa sig.“ Þetta er ekkert létt, að koma til baka [úr atvinnumennsku]. Ég var svo sannarlega ekki að vanmeta deildina eða neitt svoleiðis þegar ég kom inn. Ég vissi alveg að þetta væri ekkert „walk in the park“. Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður en það gerir íslenska knattspyrnu fallega að það hafa allir áhuga á þessu,“ segir Axel. „Gat bara ekki horft meira á“ Baldur spurði þá pabba Axels, Andrés, hvort að hann tæki það inn á sig þegar sonum hans gengi erfiðlega: „Ég gerði það rosalega í KR. Ég fór heim af þremur leikjum því ég gat bara ekki horft meira á. Það sauð á hausnum,“ sagði Andrés einlægur og hló. „Svona eru bara íþróttir, er það ekki?“ Þáttinn má finna í heild sinni í vefsjónvarpi Stöðvar 2 en þættirnir eru sýndir á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldum.
Besta deild karla Afturelding Lengsta undirbúningstímabil í heimi KR Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira