Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. mars 2025 22:48 Memphis Depay varð deildarmeistari á sínu fyrsta tímabili í Brasilíu. EPA-EFE/ISAAC FONTANA Memphis Depay efndi til slagsmála með því að standa á boltanum, rétt áður en hann varð deildarmeistari með Corinthians í Brasilíu. Corinthians var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn um titilinn og komið var fram að nítugustu mínútu í seinni leiknum þegar Depay ákvað, í stað þess að skýla boltanum bara, að standa aðeins á honum og stæra sig. Tveir leikmenn Corinthians réðust að honum og augnabliki síðar höfðu brotist út heljarinnar slagsmál eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Memphis Depay é COBRA da bolaacabou com o jogo em um lance pic.twitter.com/eHAWrKGqUJ— FluResenha (@resenhaflutt) March 28, 2025 Leikurinn hafði verið mjög dramatískur fram að þessu, þjálfari og miðjumaður Corinthians fengu báðir rautt spjald og sóknarmaður Palmeiras klúðraði víti sem hefði jafnað stöðuna í einvíginu. Nokkrum mínútum síðar þegar menn höfðu róað sig niður hélt leikurinn áfram og Corinthians hélt út 1-0 sigur. Liðið varð þar með deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2019 en alls var þetta 31. deildarmeistaratitillinn, sem er met. Depay fylgdi í fótspor goðsagna eins og Jaap Stam og Ruud van Nistelrooy sem komu til Manchester United frá PSV, en náði aldrei sömu hæðum. John Peters/Man Utd via Getty Images Þetta var fimmti titillinn á ferli Depay, sem gekk til liðs við Corinthians frá Atlético Madrid í fyrra en varð síðast deildarmeistari með Barcelona tímabilið 2022-23. Þar áður hafði hann leikið fyrir Lyon og Manchester United, sem keypti hann fyrir mikið fé frá uppeldisfélaginu PSV Eindhoven. Brasilía Fótbolti Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Corinthians var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn um titilinn og komið var fram að nítugustu mínútu í seinni leiknum þegar Depay ákvað, í stað þess að skýla boltanum bara, að standa aðeins á honum og stæra sig. Tveir leikmenn Corinthians réðust að honum og augnabliki síðar höfðu brotist út heljarinnar slagsmál eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Memphis Depay é COBRA da bolaacabou com o jogo em um lance pic.twitter.com/eHAWrKGqUJ— FluResenha (@resenhaflutt) March 28, 2025 Leikurinn hafði verið mjög dramatískur fram að þessu, þjálfari og miðjumaður Corinthians fengu báðir rautt spjald og sóknarmaður Palmeiras klúðraði víti sem hefði jafnað stöðuna í einvíginu. Nokkrum mínútum síðar þegar menn höfðu róað sig niður hélt leikurinn áfram og Corinthians hélt út 1-0 sigur. Liðið varð þar með deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2019 en alls var þetta 31. deildarmeistaratitillinn, sem er met. Depay fylgdi í fótspor goðsagna eins og Jaap Stam og Ruud van Nistelrooy sem komu til Manchester United frá PSV, en náði aldrei sömu hæðum. John Peters/Man Utd via Getty Images Þetta var fimmti titillinn á ferli Depay, sem gekk til liðs við Corinthians frá Atlético Madrid í fyrra en varð síðast deildarmeistari með Barcelona tímabilið 2022-23. Þar áður hafði hann leikið fyrir Lyon og Manchester United, sem keypti hann fyrir mikið fé frá uppeldisfélaginu PSV Eindhoven.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira