Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2025 09:16 Stefán Teitur Þórðarson og félagar í íslenska landsliðinu hafa svo sannarlega verk að vinna við að koma því aftur á beinu brautina. Getty/Alex Nicodim Eftir töpin tvö gegn Kósovó í fyrstu leikjunum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar heldur íslenska karlalandsliðið í fótbolta áfram að síga niður heimslistann. Ísland er í 74. sæti á listanum sem birtur var í morgun og hefur ekki verið svona neðarlega í tólf ár, eða síðan að liðið var að hefja sín allra bestu ár í sögunni, undir handleiðslu Svíans Lars Lagerbäck og Eyjamannsins Heimis Hallgrímssonar. Eftir töpin gegn Kósovó féll Ísland niður um fjögur sæti en Kósovó fór hins vegar upp um tvö sæti og er í 97. sæti. Nær stanslaus niðursveifla hefur verið hjá Íslandi á listanum síðan Íslendingar urðu minnsta þjóð sögunnar til að keppa á HM, sumarið 2018. Staðan hefur þó haldist nær óbreytt síðasta árið. Ísland komst hæst í 18. sæti og var um tíma til að mynda efsta Norðurlandaþjóðin, eftir að hafa verið í 131. sæti á fyrsta ári Lagerbäcks sem aðalþjálfara, með Heimi til aðstoðar. Mæta liðum í 3. og 119. sæti Örlitlar breytingar eru á topp tíu listanum sem birtist í morgun því Spánn er kominn yfir Frakkland í 2. sæti og Holland yfir Portúgal í 6. sæti. Argentína er enn efst,m England í 4. sæti og Brasilía í 5. sæti. Belgía er í 8. sæti, Ítalía í 9. sæti og Þýskaland í 10. sæti. Frakkar verða mótherjar Íslands í undankeppni HM í haust, ásamt Úkraínu sem er í 25. sæti heimslistans og Aserbaísjan sem er komið niður í 119. sæti. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Ísland er í 74. sæti á listanum sem birtur var í morgun og hefur ekki verið svona neðarlega í tólf ár, eða síðan að liðið var að hefja sín allra bestu ár í sögunni, undir handleiðslu Svíans Lars Lagerbäck og Eyjamannsins Heimis Hallgrímssonar. Eftir töpin gegn Kósovó féll Ísland niður um fjögur sæti en Kósovó fór hins vegar upp um tvö sæti og er í 97. sæti. Nær stanslaus niðursveifla hefur verið hjá Íslandi á listanum síðan Íslendingar urðu minnsta þjóð sögunnar til að keppa á HM, sumarið 2018. Staðan hefur þó haldist nær óbreytt síðasta árið. Ísland komst hæst í 18. sæti og var um tíma til að mynda efsta Norðurlandaþjóðin, eftir að hafa verið í 131. sæti á fyrsta ári Lagerbäcks sem aðalþjálfara, með Heimi til aðstoðar. Mæta liðum í 3. og 119. sæti Örlitlar breytingar eru á topp tíu listanum sem birtist í morgun því Spánn er kominn yfir Frakkland í 2. sæti og Holland yfir Portúgal í 6. sæti. Argentína er enn efst,m England í 4. sæti og Brasilía í 5. sæti. Belgía er í 8. sæti, Ítalía í 9. sæti og Þýskaland í 10. sæti. Frakkar verða mótherjar Íslands í undankeppni HM í haust, ásamt Úkraínu sem er í 25. sæti heimslistans og Aserbaísjan sem er komið niður í 119. sæti.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira