Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 21:30 Maalik Cartwright setti niður vítin sín á síðustu sekúndunum og trygði Blikum sæti í undanúrslitunum @breidablikkarfa Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2. Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2.
Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti