Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 13:36 Cole Palmer er leikmaður Chelsea en félagið virðast hafa komið sér í vandræði hjá UEFA. Getty/Alex Pantling Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gæti átt von á refsingu frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að enskir miðlar birtu í dag fréttir um það að Lundúnafélagið hafi brotið rekstrarreglur UEFA. Chelsea er sagt vera í viðræðum við UEFA um lausn málsins. BBC skrifar um meint brot í fréttum sínum en The Times staðfestir að Chelsea hafi brotið reglurnar. Málið snýst um síðasta fjárhagsár hjá Chelsea en það endaði í júní á síðasta ári. Rekstur Chelsea skilaði 128,4 milljónum punda í tekjur fyrir skatt samkvæmt ársreikningum en það virðist sem eitthvað bókhaldsbrask hafi verið í gengi samkvæmt reglum UEFA. Líklegast er það tengt því að Chelsea seldi BlueCo kvennalið félagsins en Chelsea er sjálft í eigu BlueCo. Verðmiðinn var yfir 24 milljarða íslenskra króna sem er það mesta sem hefur verið borgað fyrir kvennafótboltalið í sögunni. Knattspyrnusamband UEFA leyfir ekki slíkar sölur milli tengdra aðila þótt að enska úrvalsdeildin geri það. Fái Chelsea ekki að taka þessa sölu með inn í rekstrarreikning sinn þá er hætt við því að félagið sé að brjóta rekstrarreglur UEFA þar sem að rekstrartapið félagsins er þá of mikið. Chelsea á einnig að hafa tekið með tvær sölur á hótelum til annars félags í eigu BlueCo en sala milli systrafélaga er ekki leyfð í uppgjöri til UEFA. Viðræður eiga að vera í gangi samkvæmt frétt BBC. Líklegasta niðurstaðan er sekt en ný brot gætu líka kallað á harðari refsingar á næstu árum. Enski boltinn UEFA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Chelsea er sagt vera í viðræðum við UEFA um lausn málsins. BBC skrifar um meint brot í fréttum sínum en The Times staðfestir að Chelsea hafi brotið reglurnar. Málið snýst um síðasta fjárhagsár hjá Chelsea en það endaði í júní á síðasta ári. Rekstur Chelsea skilaði 128,4 milljónum punda í tekjur fyrir skatt samkvæmt ársreikningum en það virðist sem eitthvað bókhaldsbrask hafi verið í gengi samkvæmt reglum UEFA. Líklegast er það tengt því að Chelsea seldi BlueCo kvennalið félagsins en Chelsea er sjálft í eigu BlueCo. Verðmiðinn var yfir 24 milljarða íslenskra króna sem er það mesta sem hefur verið borgað fyrir kvennafótboltalið í sögunni. Knattspyrnusamband UEFA leyfir ekki slíkar sölur milli tengdra aðila þótt að enska úrvalsdeildin geri það. Fái Chelsea ekki að taka þessa sölu með inn í rekstrarreikning sinn þá er hætt við því að félagið sé að brjóta rekstrarreglur UEFA þar sem að rekstrartapið félagsins er þá of mikið. Chelsea á einnig að hafa tekið með tvær sölur á hótelum til annars félags í eigu BlueCo en sala milli systrafélaga er ekki leyfð í uppgjöri til UEFA. Viðræður eiga að vera í gangi samkvæmt frétt BBC. Líklegasta niðurstaðan er sekt en ný brot gætu líka kallað á harðari refsingar á næstu árum.
Enski boltinn UEFA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn