Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2025 06:00 ÍR tekur á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar í kvöld. Vísir/Pawel Fyrstu umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld og þá mætir Gylfi Þór Sigurðsson til leiks í sínum fyrsta deildarleik með Víkingi. Þá eru tveir leikir á dagskrá í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla. Stöð 2 Sport Klukkan 18:15 verður næsti þáttur af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýndur beint en að þessu sinni verður myndavélunum beint að liði Þróttar. Klukkan 19:00 færum við okkur svo á Álftanesið þar sem heimamenn taka á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Álftanes vann fyrsta leikinn og fær því gott tækifæri til að komast í 2-0 forystu í einvíginu. 21:15 er svo Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem önnur umferð úrslitakeppni karla verður krufin til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Lögmál leiksins fara í loftið klukkan 20:00 en það styttist í úrslitakeppnina í NBA-deildinni og spennan mikil. Stöð 2 Sport 5 Leikur Stjörnunnar og FH í Bestu deildinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 21:25 er Stúkan á dagskrá þar sem Gummi Ben ásamt sérfræðingum mun sýna allt það helsta í fyrstu umferð deildarinnar. Vodafone Sport Leikur Nationals og Dodgers í MLB-deildinni verður sýndur beint klukkan 22:30. Besta deildin 1 Víkingur og ÍBV mætast í Bestu deildinni klukkan 17:50 og þar verður Gylfi Þór Sigurðsson væntanlega í eldlínunni en bæði lið mæta til leiks í ár með nýja þjálfara. Bónus deildin 2 Annar leikur ÍR og Stjörnunnar verður sýndur beint klukkan 18:50 þar sem ÍR-ingar þurfa að svara fyrir stórt tap í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum. Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18:15 verður næsti þáttur af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýndur beint en að þessu sinni verður myndavélunum beint að liði Þróttar. Klukkan 19:00 færum við okkur svo á Álftanesið þar sem heimamenn taka á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Álftanes vann fyrsta leikinn og fær því gott tækifæri til að komast í 2-0 forystu í einvíginu. 21:15 er svo Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem önnur umferð úrslitakeppni karla verður krufin til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Lögmál leiksins fara í loftið klukkan 20:00 en það styttist í úrslitakeppnina í NBA-deildinni og spennan mikil. Stöð 2 Sport 5 Leikur Stjörnunnar og FH í Bestu deildinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 21:25 er Stúkan á dagskrá þar sem Gummi Ben ásamt sérfræðingum mun sýna allt það helsta í fyrstu umferð deildarinnar. Vodafone Sport Leikur Nationals og Dodgers í MLB-deildinni verður sýndur beint klukkan 22:30. Besta deildin 1 Víkingur og ÍBV mætast í Bestu deildinni klukkan 17:50 og þar verður Gylfi Þór Sigurðsson væntanlega í eldlínunni en bæði lið mæta til leiks í ár með nýja þjálfara. Bónus deildin 2 Annar leikur ÍR og Stjörnunnar verður sýndur beint klukkan 18:50 þar sem ÍR-ingar þurfa að svara fyrir stórt tap í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum.
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Sjá meira