Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Valur Páll Eiríksson skrifar 7. apríl 2025 15:17 Rigning og þrumuveður hefur áhrif á undirbúning Masters-mótsins. Ross Kinnaird/Getty Images Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag. Kylfingar áttu að geta hafið æfingar fyrir komandi risamót í morgun en þeim var frestað vegna storms sem geysar á vellinum. Búast má við að þrumuveður verði fram eftir degi og í kjölfarið taki við töluverðar rigningar. „Vegna vonskuveðurs og öryggismála munu hliðin ekki opnast eins og áætlað var fyrir æfingalotuna á mánudaginn. Öll bílastæði verða áfram lokuð þar til annað verður tilkynnt. Engir gestir ættu að nálgast Augusta National fyrr en frekari upplýsingar hafa verið gefnar út,“ segir í yfirlýsingu frá Augusta National. Búist er við frekari tíðindum síðar í dag en alls er óljóst hvort æfingar geti yfirhöfuð farið fram þennan mánudaginn. Veðurspáin segir til um sól á morgun og síður búist við rigningu í vikunni. Að undanskildum föstudeginum þar sem er gera má ráð fyrir skúrum. Masters-mótið hefst á fimmtudag og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4 frá fimmtudegi fram á sunnudag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á fimmtudagskvöld. Masters-mótið Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingar áttu að geta hafið æfingar fyrir komandi risamót í morgun en þeim var frestað vegna storms sem geysar á vellinum. Búast má við að þrumuveður verði fram eftir degi og í kjölfarið taki við töluverðar rigningar. „Vegna vonskuveðurs og öryggismála munu hliðin ekki opnast eins og áætlað var fyrir æfingalotuna á mánudaginn. Öll bílastæði verða áfram lokuð þar til annað verður tilkynnt. Engir gestir ættu að nálgast Augusta National fyrr en frekari upplýsingar hafa verið gefnar út,“ segir í yfirlýsingu frá Augusta National. Búist er við frekari tíðindum síðar í dag en alls er óljóst hvort æfingar geti yfirhöfuð farið fram þennan mánudaginn. Veðurspáin segir til um sól á morgun og síður búist við rigningu í vikunni. Að undanskildum föstudeginum þar sem er gera má ráð fyrir skúrum. Masters-mótið hefst á fimmtudag og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4 frá fimmtudegi fram á sunnudag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á fimmtudagskvöld.
Masters-mótið Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira