Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2025 12:32 Rory McIlroy fagnar hér með dóttur sinni, Poppy, á Augusta í gær. vísir/getty Fyrsta risamót ársins, Masters, hefst á Augusta golfvellinum í kvöld. Biðinni er loksins lokið. Það verður klárlega hart barist um græna jakkann í ár. „Það eru allir að bíða eftir að Rory McIlroy klári alslemmuna. Svo er ekki hægt að taka Scottie Scheffler út úr dæminu,“ segir Ingi Rúnar Gíslason golfsérfræðingur við íþróttadeild. Hann er líka spenntur að sjá hvað hans uppáhaldskylfingur, Ludvig Åberg, gerir í ár eftir að hafa lent í öðru sæti fyrir ári síðan. „Hann er nýlegur á mótaröðinni en líkar vel á vellinum eins og við sáum í fyrra. Ég held að hann eigi eftir að láta til sín taka.“ Það þykir líka boða gott að vinna síðasta mót fyrir Masters. Það er einnig sterkt að vera örvhentur á Masters. „Örvhentum gengur oft vel á þessum velli og því gæti Brian Harman komið á óvart líka.“ Veðurspáin er góð fyrir helgina og því er ólíklegt að veðrið trufli mótið að þessu sinni. Allir ættu því að geta spilað sitt besta golf. Mótið er sýnt á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending í kvöld klukkan 19.00. Golf Masters-mótið Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Það eru allir að bíða eftir að Rory McIlroy klári alslemmuna. Svo er ekki hægt að taka Scottie Scheffler út úr dæminu,“ segir Ingi Rúnar Gíslason golfsérfræðingur við íþróttadeild. Hann er líka spenntur að sjá hvað hans uppáhaldskylfingur, Ludvig Åberg, gerir í ár eftir að hafa lent í öðru sæti fyrir ári síðan. „Hann er nýlegur á mótaröðinni en líkar vel á vellinum eins og við sáum í fyrra. Ég held að hann eigi eftir að láta til sín taka.“ Það þykir líka boða gott að vinna síðasta mót fyrir Masters. Það er einnig sterkt að vera örvhentur á Masters. „Örvhentum gengur oft vel á þessum velli og því gæti Brian Harman komið á óvart líka.“ Veðurspáin er góð fyrir helgina og því er ólíklegt að veðrið trufli mótið að þessu sinni. Allir ættu því að geta spilað sitt besta golf. Mótið er sýnt á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending í kvöld klukkan 19.00.
Golf Masters-mótið Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira