Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 15:16 Argentínumenn urðu heimsmeistarar í þriðja sinn í Katar fyrir þremur árum. getty/Alex Pantling Knattspyrnusamband Suður-Ameríku, Comnebol, hefur lagt fram formlega tillögu um að þátttökulið á HM 2030 verði 64 talsins. Þátttökuliðum á HM verður fjölgað úr 32 í 48 fyrir mótið í Kanada, Bandaríkjunum og Mexíkó á næsta ári. Heimsmeistaramótið 2030 verður haldið á Spáni, Portúgal og Marokkó en fyrstu leikir mótsins fara fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til að fagna aldarafmæli HM. Comnebol hefur nú lagt formlega til að þátttökuliðin á HM 2030 verði 64. „Þetta gefur öllum þjóðum tækifæri til að upplifa HM svo enginn verði útundan,“ sagði Alejandro Dominguez, forseti Comnebol. „Við erum viss um að aldarafmælið verði einstakt því við fögnum hundrað árum aðeins einu sinni.“ Forseti úrúgvæska knattspyrnusambandsins, Ignacio Alonso, varpaði hugmyndinni um 64 liða HM fyrst fram í síðasta mánuði. Ekki eru allir hrifnir af því að þátttökuliðum á HM verði fjölgað í 64. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þessar hugmyndir er Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Ef þátttökulið á HM 2030 verða 64 fjölgar leikjum á mótinu í 128. Frá HM 1998 hafa leikirnir verið 64 en þeir verða 104 á HM 2026. HM 2030 í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Þátttökuliðum á HM verður fjölgað úr 32 í 48 fyrir mótið í Kanada, Bandaríkjunum og Mexíkó á næsta ári. Heimsmeistaramótið 2030 verður haldið á Spáni, Portúgal og Marokkó en fyrstu leikir mótsins fara fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til að fagna aldarafmæli HM. Comnebol hefur nú lagt formlega til að þátttökuliðin á HM 2030 verði 64. „Þetta gefur öllum þjóðum tækifæri til að upplifa HM svo enginn verði útundan,“ sagði Alejandro Dominguez, forseti Comnebol. „Við erum viss um að aldarafmælið verði einstakt því við fögnum hundrað árum aðeins einu sinni.“ Forseti úrúgvæska knattspyrnusambandsins, Ignacio Alonso, varpaði hugmyndinni um 64 liða HM fyrst fram í síðasta mánuði. Ekki eru allir hrifnir af því að þátttökuliðum á HM verði fjölgað í 64. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þessar hugmyndir er Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Ef þátttökulið á HM 2030 verða 64 fjölgar leikjum á mótinu í 128. Frá HM 1998 hafa leikirnir verið 64 en þeir verða 104 á HM 2026.
HM 2030 í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn