Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. apríl 2025 16:45 Logi Þorvaldsson lifir ævintýraríku lífi í Los Angeles. Instagram @prettylogi Lífskúnstnerinn Logi Þorvaldsson er búsettur í Los Angeles þar sem hann starfar í kvikmyndabransanum. Hann lét sig ekki vanta á tónlistarhátíðina Coachella í eyðimörkinni við Palm Springs um helgina þar sem hann dansaði við tryllta tóna tónlistarkonunnar Charli XCX. Við hlið hans var stjörnuparið Kylie Jenner og Timothée Chalamet í kossaflensi og Charli sjálf birti mynd af Loga á Instagram hjá sér. Logi hefur verið með annan fótinn í Los Angeles undanfarin ár og bjó þar á undan í London auk þess sem hann hefur flakkað víða um heim fyrir kvikmyndaverkefni. Hann er mikill aðdáandi tónlistarkonunnar Charli XCX og skellti sér fyrst og fremst á Coachella til að sjá ofurstjörnuna slá í gegn á sviðinu. Timothée Chalamet, Kylie Jenner og Logi hoppandi við hlið þeirra. Myndin birtist líka á E News.Skjáskot/TikTok Myndband af hjúunum hefur vakið mikla athygli á TikTok og sést þar Logi dansa við hlið þeirra við gríðarlegt vinsælt lag Charli XCX I Love It ásamt vinum sínum. Charli birti svo myndir úr eftirpartýi sem hún hélt á Coachella þar sem sjá mátti Loga ásamt leikkonunni Anyu Taylor-Joy og öðrum stuðboltum. Tískurisinn Vogue birti myndina sömuleiðis á vefsíðu sinni. Charli XCX birti skemmtilega myndaseríu úr eftirpartýi sínu þar sem sjá má Loga bregða fyrir.Myles Hendrik Það væsir ekki um Loga í Hollywood þar sem hann vinnur að spennandi verkefnum og nýtur lífsins. Hann var nýverið gestur í afmælispartýi Paris Hilton og Snoop Dogg lét sig heldur ekki vanta þangað. Mynd sem Logi tók úr afmæli Paris Hilton.Instagram @prettylogi View this post on Instagram A post shared by Logi (@prettylogi) Logi virðist hafa þekkt Paris Hilton í einhvern tíma en hann birti mynd af þeim saman á Coachella hátíðinni árið 2019. Paris Hilton og Logi í góðum gír á Coachella hátíðinni árið 2019.Instagram @prettylogi Íslendingar erlendis Hollywood Tengdar fréttir Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Logi hefur verið með annan fótinn í Los Angeles undanfarin ár og bjó þar á undan í London auk þess sem hann hefur flakkað víða um heim fyrir kvikmyndaverkefni. Hann er mikill aðdáandi tónlistarkonunnar Charli XCX og skellti sér fyrst og fremst á Coachella til að sjá ofurstjörnuna slá í gegn á sviðinu. Timothée Chalamet, Kylie Jenner og Logi hoppandi við hlið þeirra. Myndin birtist líka á E News.Skjáskot/TikTok Myndband af hjúunum hefur vakið mikla athygli á TikTok og sést þar Logi dansa við hlið þeirra við gríðarlegt vinsælt lag Charli XCX I Love It ásamt vinum sínum. Charli birti svo myndir úr eftirpartýi sem hún hélt á Coachella þar sem sjá mátti Loga ásamt leikkonunni Anyu Taylor-Joy og öðrum stuðboltum. Tískurisinn Vogue birti myndina sömuleiðis á vefsíðu sinni. Charli XCX birti skemmtilega myndaseríu úr eftirpartýi sínu þar sem sjá má Loga bregða fyrir.Myles Hendrik Það væsir ekki um Loga í Hollywood þar sem hann vinnur að spennandi verkefnum og nýtur lífsins. Hann var nýverið gestur í afmælispartýi Paris Hilton og Snoop Dogg lét sig heldur ekki vanta þangað. Mynd sem Logi tók úr afmæli Paris Hilton.Instagram @prettylogi View this post on Instagram A post shared by Logi (@prettylogi) Logi virðist hafa þekkt Paris Hilton í einhvern tíma en hann birti mynd af þeim saman á Coachella hátíðinni árið 2019. Paris Hilton og Logi í góðum gír á Coachella hátíðinni árið 2019.Instagram @prettylogi
Íslendingar erlendis Hollywood Tengdar fréttir Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01