Aubameyang syrgir fallinn félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2025 23:17 Aubameyang faðmar hér Aaron Boupendza heitinn. Instagram Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra sem syrgir Aaron Boupendza, fyrrverandi landsliðsmann Gabon sem lést eftir að falla af 11. hæð byggingar í Kína. Hinn 28 ára gamli Boupendza var hluti af landsliði Gabon sem tók þátt í Afríkukeppninni árið 2021. Alls lék hann 35 A-landsleiki fyrir Gabon. Framherjinn hóf ferilinn í heimalandinu en hafði undanfarin ár flakkað um heim allan til að spila fótbolta. Eftir að hafa spilað í Frakklandi, Tyrklandi, Bandaríkjunum og Rúmeníu samdi hann við Zhejiang FC í Kína í janúar síðastliðinn. Hann missti af æfingu liðsins og skömmu síðar komst félagið að því að Boupendza væri látinn. Talið er að hann hafi fallið af 11. hæð og látist við höggið. Knattspyrnusamband Gabon, Fegafoot, staðfesti andlátið á samfélagsmiðlum sínum.segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að hans verði minnst sem góðum framherja sem setti mark sitt á Afríkukeppnina árið 2021. Aubameyang – frægasti knattspyrnumaður Gabon – syrgði fyrrverandi samherja sinn með færslu í hringrásinni (e. story) á Instagram-síðu sinni. „Ég á engin orð. Hvíldu í friði bróðir.“ Fótbolti Andlát Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Boupendza var hluti af landsliði Gabon sem tók þátt í Afríkukeppninni árið 2021. Alls lék hann 35 A-landsleiki fyrir Gabon. Framherjinn hóf ferilinn í heimalandinu en hafði undanfarin ár flakkað um heim allan til að spila fótbolta. Eftir að hafa spilað í Frakklandi, Tyrklandi, Bandaríkjunum og Rúmeníu samdi hann við Zhejiang FC í Kína í janúar síðastliðinn. Hann missti af æfingu liðsins og skömmu síðar komst félagið að því að Boupendza væri látinn. Talið er að hann hafi fallið af 11. hæð og látist við höggið. Knattspyrnusamband Gabon, Fegafoot, staðfesti andlátið á samfélagsmiðlum sínum.segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að hans verði minnst sem góðum framherja sem setti mark sitt á Afríkukeppnina árið 2021. Aubameyang – frægasti knattspyrnumaður Gabon – syrgði fyrrverandi samherja sinn með færslu í hringrásinni (e. story) á Instagram-síðu sinni. „Ég á engin orð. Hvíldu í friði bróðir.“
Fótbolti Andlát Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira