Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 14:30 Jude Bellingham og íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson eru báðir á listanum yfir þá reynslumestu sem eru fæddir árið 2003. Getty/Alvaro Medranda/Lars Baron Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fólkið á CIES reiknaði út hvaða leikmenn fæddir árið 2003 hafa spilað flesta leiki í fullorðinsbolta á ferlinum. Þetta eru leikmenn sem halda upp á 22 ára afmæli sitt á þessu ári. Real Madrid leikmaðurinn Jude Bellingham er efstur á listanum með 308 leiki en hann er að spila meira en 54 leiki á ári. Bellingham er með yfirburðarforystu á listanum en næstur honum er Bayern München strákurinn Jamal Musiala sem hefur spilað 255 leiki. Þriðji er síðan Benjamin Sesko hjá RB Leipzig sem þykir líkur til að verða keyptur í enska boltann í sumar. Við Íslendingar eigum líka flottan fulltrúa á listanum því Ísak Bergmann Jóhannesson er í áttunda sætinu með 216 leiki eða 32,9 leiki á ári. Ísak Bergmann var kominn snemma út í atvinnumennsku en hefur spilað með IFK Norrköping, FC Kaupmannahöfn og nú síðast með þýska liðinu Fortuna Düsseldorf. Ísak er líka kominn með 33 leiki fyrir íslenska landsliðið. Ísak er með 9 mörk og 6 stoðsendingar með Düsseldorf í þýsku b-deildinni á þessu tímabili og hefur alls spilað 56 leiki í þýsku b-deildinni. Hann spilaði 44 leiki í sænsku A-deildinni og 40 leiki í dönsku A-deildinni. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Fólkið á CIES reiknaði út hvaða leikmenn fæddir árið 2003 hafa spilað flesta leiki í fullorðinsbolta á ferlinum. Þetta eru leikmenn sem halda upp á 22 ára afmæli sitt á þessu ári. Real Madrid leikmaðurinn Jude Bellingham er efstur á listanum með 308 leiki en hann er að spila meira en 54 leiki á ári. Bellingham er með yfirburðarforystu á listanum en næstur honum er Bayern München strákurinn Jamal Musiala sem hefur spilað 255 leiki. Þriðji er síðan Benjamin Sesko hjá RB Leipzig sem þykir líkur til að verða keyptur í enska boltann í sumar. Við Íslendingar eigum líka flottan fulltrúa á listanum því Ísak Bergmann Jóhannesson er í áttunda sætinu með 216 leiki eða 32,9 leiki á ári. Ísak Bergmann var kominn snemma út í atvinnumennsku en hefur spilað með IFK Norrköping, FC Kaupmannahöfn og nú síðast með þýska liðinu Fortuna Düsseldorf. Ísak er líka kominn með 33 leiki fyrir íslenska landsliðið. Ísak er með 9 mörk og 6 stoðsendingar með Düsseldorf í þýsku b-deildinni á þessu tímabili og hefur alls spilað 56 leiki í þýsku b-deildinni. Hann spilaði 44 leiki í sænsku A-deildinni og 40 leiki í dönsku A-deildinni. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira