Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. apríl 2025 10:01 Friðrik Dór flytur öll sín bestu lög í Bæjarbíói í Hafnarfirði í haust. Óli Már Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór býður landsmönnum í einstaka tónlistarveislu í haust þegar hann hyggst flytja allar plöturnar sínar í heild sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónleikaröðin markar tímamót á ferli hans þar sem hann gefur aðdáendum tækifæri til að heyra öll lögin sín í lifandi flutningi. „Þetta var hugmynd sem ég fékk fyrir einhverju síðan; að taka allt efnið mitt, enda heitir þetta Friðrik Dór - Allt,“ sagði Friðrik Dór í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í vikunni. Friðrik Dór hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í sextán ár og á að baki tugi laga og hefur auk þess gefið út nokkrar plötur, má þar nefna Allt sem þú átt, Vélrænn og svo smáskífurnar Mæður og Dætur. Á tónleikaröðinni mun hann taka plöturnar í heild sinni. „Í gegnum árin hef ég unnið í samstarfi pródúsentana mína, Ásgeir og Pálma. Fyrstu plötuna (innsk. blm. Allt sem þú átt) samdi ég sjálfur og vann með Red Lights. Svo hafa komið plötur eins og Mæður þar sem ég samdi allt,“ útskýrir hann. „Það hafa mjög fáir tak á því að búa til lag, það er mikilvægt að byggja teymi í kringum sig sem lyftir manni upp,“ segir Friðrik sem nýverið vann með Bubba og lýsir því samstarfi sem „geðveiku og geggjuðu“. Uppselt er á mörg kvöld í Bæjarbíói og Friðrik Dór segir unnið að því að bæta við aukatónleikum. Hann hyggst einnig bjóða upp á sérstaka fjölskyldutónleika á laugardeginum. „Þá verður þetta bara klukkutími – við tökum Hundinn og eitthvað. Þetta verður létt og skemmtilegt fyrir alla.“ Í viðtalinu við Ívar segir Friðrik að mikið hafi breyst í tónlistarheiminum á síðustu árum. Hann hefur unnið með alls kyns tónlistarmönnum í gegnum tíðina. Margir ungir og efnilegir tónlistarmenn komi fram á sjónarsviðið með reglulegu millibili og það geti verið áskorun að fylgjast með því sem er í gangi hverju sinni. „Svo er það þannig í mínu tilfelli að ég á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina minna – ég á í fullu fangi með það. En ég reyni að fylgjast með,“ segir hann og hlær. Tónleikaröðin fer fram í september í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07 Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Þetta var hugmynd sem ég fékk fyrir einhverju síðan; að taka allt efnið mitt, enda heitir þetta Friðrik Dór - Allt,“ sagði Friðrik Dór í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í vikunni. Friðrik Dór hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í sextán ár og á að baki tugi laga og hefur auk þess gefið út nokkrar plötur, má þar nefna Allt sem þú átt, Vélrænn og svo smáskífurnar Mæður og Dætur. Á tónleikaröðinni mun hann taka plöturnar í heild sinni. „Í gegnum árin hef ég unnið í samstarfi pródúsentana mína, Ásgeir og Pálma. Fyrstu plötuna (innsk. blm. Allt sem þú átt) samdi ég sjálfur og vann með Red Lights. Svo hafa komið plötur eins og Mæður þar sem ég samdi allt,“ útskýrir hann. „Það hafa mjög fáir tak á því að búa til lag, það er mikilvægt að byggja teymi í kringum sig sem lyftir manni upp,“ segir Friðrik sem nýverið vann með Bubba og lýsir því samstarfi sem „geðveiku og geggjuðu“. Uppselt er á mörg kvöld í Bæjarbíói og Friðrik Dór segir unnið að því að bæta við aukatónleikum. Hann hyggst einnig bjóða upp á sérstaka fjölskyldutónleika á laugardeginum. „Þá verður þetta bara klukkutími – við tökum Hundinn og eitthvað. Þetta verður létt og skemmtilegt fyrir alla.“ Í viðtalinu við Ívar segir Friðrik að mikið hafi breyst í tónlistarheiminum á síðustu árum. Hann hefur unnið með alls kyns tónlistarmönnum í gegnum tíðina. Margir ungir og efnilegir tónlistarmenn komi fram á sjónarsviðið með reglulegu millibili og það geti verið áskorun að fylgjast með því sem er í gangi hverju sinni. „Svo er það þannig í mínu tilfelli að ég á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina minna – ég á í fullu fangi með það. En ég reyni að fylgjast með,“ segir hann og hlær. Tónleikaröðin fer fram í september í Bæjarbíói í Hafnarfirði.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07 Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17
Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00
Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07
Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45