Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:31 Cristiano Ronaldo þénar afar vel í Sádi-Arabíu. Al Nassr FC/Al Nassr FC via Getty Images Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo. Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Ronaldo þénaði 275 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili, 225 milljónir dollara fékk hann í laun frá félagi sínu Al-Nassr í Sádi-Arabíu og 50 milljónir dollara frá auglýsinga- og öðrum tekjum. Ronaldo tops Forbes’ 2025 list of highest-paid athletes with $275M—a new record for a soccer player, per @Forbes. pic.twitter.com/eOVGWHiNwy— Boardroom (@boardroom) May 15, 2025 Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, skipar annað sæti listans en er langt frá Ronaldo. Curry þénaði 156 milljónir dollara á tólf mánaða tímabili. Meirihlutinn, eða 100 milljónir, úr auglýsingatekjum. Helsti erkifjandi Ronaldo, Lionel Messi, er í fimmta sæti listans með 135 milljónir þénaðar. Boxarinn Tyson Fury og ameríska fótboltastjarnan Dak Prescott eru í þriðja og fjórða sæti. NFL með þrettán og NBA með sextán eiga lang flesta leikmenn á Forbes listanum. Fótboltinn kemur þar á eftir með átta leikmenn. Fimm golfarar skipa listann. Boxið og hafnaboltinn eiga þrjá fulltrúa hvor og formúlan á tvo.
Tekjur Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Fjórir af tíu launahæstu íþróttamönnum heims spila í Sádi-Arabíu Cristiano Ronaldo, leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu, er launahæsti íþróttamaður heims samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes. 17. maí 2024 10:30