Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 22:59 Hinn austurríski JJ, sem heitir réttu nafni Johannes Pietsch, sigraði Eurovision í ár fyrir hönd Austurríkis. Austurríki er sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2025. Söngvarinn JJ sigraði í Basel með laginu „Wasted Love“ fyrir hönd Austurríkis sem hefur nú unnið keppnina þrisvar sinnum. Austurríki tók snemma forystu í stigagjöf dómara og hlaut á endanum 258, langt á undan næsta landi, Sviss, sem fékk 214. Austurríki fékk síðan 178 frá almenningi sem tryggði þeim á endanum sigur með 436. Ísrael hafnaði í öðru sæti með 357 stig og Eistland í því þriðja með 356 stig. Austurríki vann síðast Eurovision árið 2015 þegar Conchita Wurst söng lagið „Rise Like a Phoenix“ og þar áður árið 1966 þegar Udo Jürgens söng „Merci, Chérie“. Hér að neðan má sjá flutning JJ á úrslitakvöldinu í kvöld: Austurríki fóru snemma í annað sæti hjá veðbönkum, í raun rétt eftir að „Wasted Love“ kom út í byrjun mars. Vefsíðan Eurovisionworld tekur saman vinningslíkur allra keppenda frá veðbönkum vítt og breitt um heim og þar voru vinningslíkur Austurríkis metnar sem 21 prósent á keppnisdag. Eurovision Eurovision 2025 Austurríki Tónlist Eurovision 2026 Tengdar fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. 17. maí 2025 17:02 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Austurríki tók snemma forystu í stigagjöf dómara og hlaut á endanum 258, langt á undan næsta landi, Sviss, sem fékk 214. Austurríki fékk síðan 178 frá almenningi sem tryggði þeim á endanum sigur með 436. Ísrael hafnaði í öðru sæti með 357 stig og Eistland í því þriðja með 356 stig. Austurríki vann síðast Eurovision árið 2015 þegar Conchita Wurst söng lagið „Rise Like a Phoenix“ og þar áður árið 1966 þegar Udo Jürgens söng „Merci, Chérie“. Hér að neðan má sjá flutning JJ á úrslitakvöldinu í kvöld: Austurríki fóru snemma í annað sæti hjá veðbönkum, í raun rétt eftir að „Wasted Love“ kom út í byrjun mars. Vefsíðan Eurovisionworld tekur saman vinningslíkur allra keppenda frá veðbönkum vítt og breitt um heim og þar voru vinningslíkur Austurríkis metnar sem 21 prósent á keppnisdag.
Eurovision Eurovision 2025 Austurríki Tónlist Eurovision 2026 Tengdar fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. 17. maí 2025 17:02 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. 17. maí 2025 17:02