Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 22. maí 2025 07:01 Bent leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin í jöklunum. RAX RAX fór til Grænlands í september 2024 til þess að mynda fyrir tímaritið The New Yorker. Hann nýtti ferðina til þess að heimsækja Ilulissat fjörðinn en hann langaði að mynda dulúðuga ísjaka sem þar er að finna. Ísjakinn sem sökkti Titanic fyrir 113 árum síðan kom úr Ilulissat firðinum. Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Iluissat fjörður. Héðan kom ísjakinn sem grandaði Titanic.RAX „Ég velti fyrir mér hvort ég hefði „triggerað“ þessa gömlu andatrú Grænlendinga“ Fyrrverandi veiðimaðurinn Bent sigldi með RAX um fjörðinn inn í nóttina. Honum leist ekki á blikuna þegar RAX fór að tala um öll andlitin sem hann sá í ísjökunum Bent fer að sjá andlitin í ísjökunum.RAX „Þetta var svolítið eins og fyrir Íslendinga að fara um hálendið á hesti í gamla daga í myrkri og sjá alls konar forynjur og fígúrur“ Þannig lýsir RAX tilfinningunni að sigla innan um tröllvaxna og yfirþyrmandi stóra ísjakana. Sérð þú andlit indjánans?RAX Þáttinn um andana í ísjökunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Á borgarísjaka Helsti gallinn við að mynda ísjaka að sögn RAX er að það vantar hlutföll í myndirnar svo áhorfandinn skynji raunverulega stærð ísjakanna. Á einu ferðalagi um Grænland sá RAX stóran jaka með gati og tveir ferðafélagar hans buðust til að standa í gatinu svo það sæist hversu stór jakinn væri. Þegar þeir voru komnir í gatið fóru að renna tvær grímur á RAX vegna hættunnar sem þeir voru. Skilaboð blávatnanna Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók RAX eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem RAX og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus. Ikatek flugvöllur Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Klippa: RAX augnablik - Ikatek flugvöllur
RAX Grænland Ljósmyndun Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira