Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 15:39 Freddie Mercury gerði garðinn frægan sem söngvari hljómsveitarinnar Queen. Getty Freddie Mercury átti dóttur í leyni með eiginkonu náins vinar síns fyrir tæplega fimmtíu árum síðan. Þetta er fullyrt í nýrri ævisögu um breska söngvarann sem nýverið leit dagsins ljós. Þetta kemur fram í frétt Daily mail um málið. Freddie Mercury, sem var söngvari hljómsveitarinnar Queen, er sagður hafa verið í góðum samskiptum við dótturina meðan hann lifði. Sagt er afar fáir hafi vitað af henni undanfarin fimmtíu ár, aðeins vinir hans í hljómsveitinni og Mary Austin kærasta hans. Sagt er að hún hafi verið getin árið 1976 þegar hann hélt við konu vinar síns. Nýja ævisagan um Freddie hefur að geyma viðtal við dótturina, sem í dag er 48 ára og býr í Evrópu. Hún kýs að halda nafnleynd. „Freddie Mercury var og er faðir minn. Við áttum í góðum samskiptum alla hans ævi alveg frá því ég fæddist,“ sagði hún. „Hann dýrkaði mig og lagði sig fram við að sinna mér. Kringumstæðurnar við fæðinguna mína voru ekki eins og hjá flestum og sumum þættu þær jafnvel óviðeigandi. Það kom aldrei í veg fyrir að hann sæi sér fært um að elska mig og sinna mér,“ sagði hún um föður sinn. Hún heldur því fram að Mercury hafi reglulega heimsótt hana, og að hún hafi alltaf vitað að hann væri raunverulegur faðir hennar. Höfundur ævisögunnar segir að hún hafi dregið frásögnina verulega í efa fyrst um sinn, en hún sé fullviss um það í dag að konan sé ekki að ljúga. „Hún hefur aldrei beðið um peninga, hún er ekki að biðja um einhverja viðurkenningu. Hún erfði bæði Freddie og stjúpföður sinn. Hún var ekki með í erfðaskrá Freddie, en hann sá til þess að hún fengi sinn skerf með öðrum leynilegum samningum,“ sagði hún. Mercury lést árið 1991 en hann hafði glímt við alnæmi. Tónlist Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Daily mail um málið. Freddie Mercury, sem var söngvari hljómsveitarinnar Queen, er sagður hafa verið í góðum samskiptum við dótturina meðan hann lifði. Sagt er afar fáir hafi vitað af henni undanfarin fimmtíu ár, aðeins vinir hans í hljómsveitinni og Mary Austin kærasta hans. Sagt er að hún hafi verið getin árið 1976 þegar hann hélt við konu vinar síns. Nýja ævisagan um Freddie hefur að geyma viðtal við dótturina, sem í dag er 48 ára og býr í Evrópu. Hún kýs að halda nafnleynd. „Freddie Mercury var og er faðir minn. Við áttum í góðum samskiptum alla hans ævi alveg frá því ég fæddist,“ sagði hún. „Hann dýrkaði mig og lagði sig fram við að sinna mér. Kringumstæðurnar við fæðinguna mína voru ekki eins og hjá flestum og sumum þættu þær jafnvel óviðeigandi. Það kom aldrei í veg fyrir að hann sæi sér fært um að elska mig og sinna mér,“ sagði hún um föður sinn. Hún heldur því fram að Mercury hafi reglulega heimsótt hana, og að hún hafi alltaf vitað að hann væri raunverulegur faðir hennar. Höfundur ævisögunnar segir að hún hafi dregið frásögnina verulega í efa fyrst um sinn, en hún sé fullviss um það í dag að konan sé ekki að ljúga. „Hún hefur aldrei beðið um peninga, hún er ekki að biðja um einhverja viðurkenningu. Hún erfði bæði Freddie og stjúpföður sinn. Hún var ekki með í erfðaskrá Freddie, en hann sá til þess að hún fengi sinn skerf með öðrum leynilegum samningum,“ sagði hún. Mercury lést árið 1991 en hann hafði glímt við alnæmi.
Tónlist Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning