Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 10:52 Júnía og Laufey eru eineggjatvíburar en Júnía segir á TikTok að hún hafi neyðst til þess að hlaupa í skarðið fyrir Laufeyju í þætti Jimmy Kimmel. Abby Waisler Eflaust hafa margir endrum og eins velt fyrir sér hve þægilegt það væri að geta klónað sig. Tónlistarkonunni Laufeyju Lín hefur ekki tekist það en býr svo vel að eiga tvíburasysturina Júníu sem er næstum því alveg eins. Það virðist hafa verið heppilegt um helgina ef marka má TikTok myndband sem Júnía birti. Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03
Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41