Fyrrum forseti Inter látinn og liðið mun leika með sorgarbönd Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2025 10:30 Ernesto Pellegrini hefur alla tíð verið vel metinn af stuðningsmönnum Inter. inter Leikmenn Inter munu spila með sorgarbönd á handleggnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld, til minningar um fyrrum eiganda og forseta félagsins, Ernesto Pellegrini, sem féll frá í morgun. Ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport greinir frá eftir að Inter tilkynnti um andlátið í morgun. Ci ha lasciato il Presidente Ernesto Pellegrini. Per undici anni ha guidato l’Inter con saggezza, onore e determinazione, lasciando una impronta indelebile nella storia del nostro Club. FC Internazionale Milano e tutto il popolo nerazzurro si stringono attorno ai suoi familiari pic.twitter.com/pXMdNsOZ06— Inter ⭐⭐ (@Inter) May 31, 2025 Ernesto Pellegrini eignaðist hlut í Inter árið 1979 og keypti svo meirihluta í félaginu árið 1984. Hann skipaði sjálfan sig forseta og leiddi félagið næstu ellefu ár með stórgóðum árangri. Eitt hans fyrsta verk var að gefa stuðningsmönnum ókeypis samlokur og drykki á bikarleik árið 1985, sem gerði hann afar vinsælan á San Siro. Undir hans eignarhaldi keypti Inter svo leikmenn á borð við Lothar Matthaus, Jurgen Klinsmann, Andreas Brehme og Karl-Heinz Rummenigge og vann til fjölda verðlauna. Meðal annars setti Inter stigamet í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið 1988-89 og vann svo UEFA bikarinn, undanfara Evrópudeildarinnar, árin 1991 og 1994. Ernesto Pellegrini var vígður inn í frægðarhöll Inter árið 2020 í þakklætisskyni við störf hans fyrir félagið. Hann féll frá í morgun, 84 ára að aldri. Inter leikur úrslitaleik Meistaradeildarinnar við PSG, klukkan sjö í kvöld. Til minningar um mætan mann munu leikmenn Inter bera sorgarbönd á handleggnum. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjá meira
Ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport greinir frá eftir að Inter tilkynnti um andlátið í morgun. Ci ha lasciato il Presidente Ernesto Pellegrini. Per undici anni ha guidato l’Inter con saggezza, onore e determinazione, lasciando una impronta indelebile nella storia del nostro Club. FC Internazionale Milano e tutto il popolo nerazzurro si stringono attorno ai suoi familiari pic.twitter.com/pXMdNsOZ06— Inter ⭐⭐ (@Inter) May 31, 2025 Ernesto Pellegrini eignaðist hlut í Inter árið 1979 og keypti svo meirihluta í félaginu árið 1984. Hann skipaði sjálfan sig forseta og leiddi félagið næstu ellefu ár með stórgóðum árangri. Eitt hans fyrsta verk var að gefa stuðningsmönnum ókeypis samlokur og drykki á bikarleik árið 1985, sem gerði hann afar vinsælan á San Siro. Undir hans eignarhaldi keypti Inter svo leikmenn á borð við Lothar Matthaus, Jurgen Klinsmann, Andreas Brehme og Karl-Heinz Rummenigge og vann til fjölda verðlauna. Meðal annars setti Inter stigamet í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið 1988-89 og vann svo UEFA bikarinn, undanfara Evrópudeildarinnar, árin 1991 og 1994. Ernesto Pellegrini var vígður inn í frægðarhöll Inter árið 2020 í þakklætisskyni við störf hans fyrir félagið. Hann féll frá í morgun, 84 ára að aldri. Inter leikur úrslitaleik Meistaradeildarinnar við PSG, klukkan sjö í kvöld. Til minningar um mætan mann munu leikmenn Inter bera sorgarbönd á handleggnum.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjá meira