Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 08:17 Romeo Lavia, Liam Delap og Cole Palmer spiluðu saman með unglingaliði Manchester City. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Liam Delap er nýgenginn til liðs við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann hittir fyrrum liðsfélaga sína og þjálfara úr unglingaliði Manchester City. Delap spilaði undir stjórn Enzo Maresca, þjálfara Chelsea, hjá unglingaliði Manchester City ásamt Cole Palmer og Romeo Lavia tímabilið 2020-21. Saman áttu þeir stórgott tímabil, Cole Palmer lagði fjölda marka upp fyrir Delap sem setti markamet þegar hann skoraði 24 mörk í 20 leikjum í ensku ungmenna úrvalsdeildinni. City stóð uppi sem sigurvegari deildarinnar í fyrsta sinn það tímabil. „Við ólumst upp saman og spiluðum frábæran fótbolta. Ég ræddi við þá áður en ég kom til Chelsea og er mjög spenntur að spila með þeim aftur… Cole er ótrúlegur, í öllu sem hann gerir, ég get ekki beðið eftir að spila fyrir framan hann og fá sendingar frá honum aftur“ sagði Delap eftir að hafa skrifað undir samning við Chelsea. It's official. ✍️— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2025 „Ég þekki líka Levi Colwill eftir að hafa mætt honum svona hundrað sinnum þegar við vorum krakkar. Alltaf gaman að þekkja fólk þegar þú kemur í nýtt félag, ég talaði líka við hann og fékk góð ráð. Þeir sögðu mér allir hversu frábært væri að vera hér og ég er mjög spenntur að spila með þeim“ sagði Delap einnig. Delap er 22 ára framherji sem kom til Chelsea frá Ipswich, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Chelsea keypti hann á klásúluverðinu, þrjátíu milljónir punda, og gerði samning til ársins 2031. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Delap spilaði undir stjórn Enzo Maresca, þjálfara Chelsea, hjá unglingaliði Manchester City ásamt Cole Palmer og Romeo Lavia tímabilið 2020-21. Saman áttu þeir stórgott tímabil, Cole Palmer lagði fjölda marka upp fyrir Delap sem setti markamet þegar hann skoraði 24 mörk í 20 leikjum í ensku ungmenna úrvalsdeildinni. City stóð uppi sem sigurvegari deildarinnar í fyrsta sinn það tímabil. „Við ólumst upp saman og spiluðum frábæran fótbolta. Ég ræddi við þá áður en ég kom til Chelsea og er mjög spenntur að spila með þeim aftur… Cole er ótrúlegur, í öllu sem hann gerir, ég get ekki beðið eftir að spila fyrir framan hann og fá sendingar frá honum aftur“ sagði Delap eftir að hafa skrifað undir samning við Chelsea. It's official. ✍️— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2025 „Ég þekki líka Levi Colwill eftir að hafa mætt honum svona hundrað sinnum þegar við vorum krakkar. Alltaf gaman að þekkja fólk þegar þú kemur í nýtt félag, ég talaði líka við hann og fékk góð ráð. Þeir sögðu mér allir hversu frábært væri að vera hér og ég er mjög spenntur að spila með þeim“ sagði Delap einnig. Delap er 22 ára framherji sem kom til Chelsea frá Ipswich, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Chelsea keypti hann á klásúluverðinu, þrjátíu milljónir punda, og gerði samning til ársins 2031.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn