Romeo Beckham og Kim Turnbull sögð hætt saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 12:30 Romeo Beckham og Kim Turnbull í París í mars síðastliðnum. Getty/Mac Piaseucki Romeo Beckham og Kim Turnbull hafa slitið sambandi sínu, að því er tímaritið People fullyrðir. Samkvæmt miðlinum hætti Beckham með fyrirsætunni og plötusnúðnum fyrir nokkrum vikum. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins. Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum í nóvember 2024, þegar Romeo, sem er miðjusonur Davids og Victoriu Beckham, birti rómantískar myndir af þeim í Instagram Stories og svo myndir af þeim í fjölskylduferð til New York. Spenna hjá Beckham Fréttir af sambandsslitunum ber upp á sama tíma og greint hefur verið frá talsverðri spennu innan Beckham-fjölskyldunnar. Heimildarmaður People segir að „spenna sé milli Brooklyn Beckham og eiginkonu hans, Nicole Peltz, og fjölskyldunnar“. Hjónin voru ekki viðstödd David Beckham í maí. „Þau hafa ekki sést á viðburðum með fjölskyldunni nýlega, en sambandið er ekki óbætanlegt. Fjölskyldan elskar hann og er alltaf til staðar. Þau eru hins vegar sár og vonsvikin yfir því að hann taki ekki lengur þátt í fjölskyldulífinu,“ segir heimildarmaður People. Annar heimildarmaður segir að Brooklyn og Nicola hafi ákveðið að sleppa afmælisveislu David vegna þess að Kim Turnbull var boðið. Hún hafði áður verið orðuð við Brooklyn. „Brooklyn vildi ekki vera í sama herbergi og hún og lét föður sinn vita af því. En David kaus að bjóða Kim frekar en Nicolu,“ segir viðkomandi. Þekkist frá fyrri tíð Þriðji heimildarmaður People segir að Brooklyn og Kim eigi sér sögu úr fortíðinni og fjölskyldan viti að honum líði ekki vel í návist hennar. Yngri bróðir Brooklyn, Cruz, svaraði þó athugasemd á Instagram þar sem hann sagði að Brooklyn og Kim hefðu aldrei átt í ástarsambandi. Annar heimildarmaður hjá People styður þá frásögn og segir að þau hafi aldrei verið par. Fimmti heimildarmaður segir jafnframt að Kim Turnbull hafi ekki mætt á nokkra viðburði þar sem mögulegt þótti að Brooklyn og Nicola myndu mæta. People hefur áður fjallað um stirð samskipti Brooklyn og foreldra hans, sem sögð eru rekja má til atvika í kringum brúðkaup hans og Nicole árið 2022. Þar var Victoria Beckham á einum tímapunkti kynnt til leiks sem fallegasta konan í veislunni sem fór fyrir brjóstið á Nicolu. Fyrr í þessum mánuði greindi People frá því að Brooklyn og Nicola hefðu ráðið lögmanninn Jenny Afia, sem áður hefur starfað fyrir Meghan Markle og Harry prins, til að aðstoða sig við að gæta að ímynd parsins.
Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning