Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 22:30 Neal Remmerie og Senne Haverbeke náðu að svindla sig inn á úrslitaleik Meistaradeildarinnar með ótrúlegum hætti. @neal_senne Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira