Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2025 11:38 Sabrina Carpenter á Met Gala hátíðinni í sniðnum samfesting frá Louis Vuitton. Jamie McCarthy/Getty Images Bandaríska söngkonan Sabrina Carpenter tilkynnti í gær á Instagram að ný plata hennar, Man’s Best Friend, væri væntanleg í lok ágúst. Með tilkynningunni birti hún mynd af plötuumslaginu þar sem hún er á fjórum fótum í svörtum kjól og hælaskóm, og karlmaður heldur í hárið á henni. Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan. Tónlist Hollywood Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Hollywood Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira