Russell kom, sá og sigraði í Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 20:32 George Russell fagnar. Rudy Carezzevoli/Getty Images Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams). Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams).
Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira