Hífðu lystisnekkjuna sem sökk upp úr sjónum við Sikiley Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2025 10:55 Snekkjan Bayesian hífð upp af hafsbotni undan ströndum Sikileyjar á laugardag. Sjö manns fórust með henni í fyrra, þar á meðal breskur eigandi hennar og dóttir hans. AP/Salvatore Cavalli Björgunarlið hífði lystisnekkju bresks auðkýfings sem sökk undan ströndum Sikileyjar í fyrra upp af hafsbotni um helgina. Til stendur að rannsaka flakið til þess að reyna að varpa ljósi á hvað sökkti snekkjunni og varð sjö manns að bana. Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Lystisnekkjan Bayesian sökk rétt fyrir utan hafnarbæinn Porticello á Sikiley í miklum stormi 19. ágúst. Mike Lynch, breskur auðkýfingur og eigandi snekkjunnar, fórst með henni ásamt dóttur sinni og fimm öðrum. Fólkið var á snekkjunni til þess að fagna því að Lynch var sýknaður af fjársvikum í Bandaríkjunum. Flakið var á um fimmtíu metra dýpi. Björgunarfyrirtækið hífði það upp úr sjónum á laugardag en það tók þrjá daga að komast því af hafsbotninum, að sögn AP-fréttastofunnar. Mastur skipsins, sem er 72 metra hátt, var sagað af og skilið eftir í bili. Til stóð að flytja flakið til hafnar í Termini Imerese í gær. Þar fá rannsakendur aðgang að því. Sakamálarannsókn stendur yfir á skipsskaðanum á Ítalíu. Yfirvöld gruna skipstjórann um græsku. Breskir rannsakendur gáfu út skýrslu í síðasta mánuði en niðurstaða þeirra var að veðurofsinn hefði velt snekkjunni á hliðina á innan við fimmtán sekúndum. Stjórnendur snekkjunnar hefðu ákveðið að bíða storminn af sér þar sem hún sökk. Vindhraðinn náði meira en 36 metrum á sekúndu þegar snekkjan sökk. Fimmtán komust lífs af, þar á meðal skipstjórinn og öll áhöfnin fyrir utan skipskokkinn.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Tengdar fréttir Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12 Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Rannsaka skipstjóra lystisnekkjunnar sem sökk Ítalskir saksóknarar rannsaka nú skipstjóra lystisnekkjunnar Bayesian sem sökk undan ströndum Sikileyjar fyrr í þessum mánuði. Hann er grunaður um manndráp og að valda sjóslysi. 27. ágúst 2024 09:12
Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. 24. ágúst 2024 14:07
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent