Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júní 2025 11:31 Dembélé knúsar fyrrum félagann Jordi Alba. Samsett/Getty/Instagram Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Parísarliðið vann afgerandi sigur á Inter Miami í gær. Portúgalinn João Neves kom franska liðinu yfir snemma leiks, skoraði öðru sinni á 39. mínútu og þá bættust við sjálfsmark og eitt frá Achraf Hakimi áður en hálfleiksflautið gall. Staðan var 4-0 í hléi og síðari hálfleikurinn í raun formsatriði, enda lauk leiknum með sömu tölum. Ousmané Dembéle spilaði síðasta hálftímann fyrir PSG og þreytti þar með frumraun sína á mótinu eftir meiðsli í upphafi þess. Hann virðist hafa átt góða heimsókn í klefa andstæðinganna eftir leik þar sem þrír fyrrum félagar hans hjá Barcelona á Spáni léku með Inter Miami í leiknum. Dembele absolutely cleaned up after today’s game against Inter Miami 😂 pic.twitter.com/Ba5IfOCp65— Classic Football Shirts (@classicshirts) June 29, 2025 Dembéle birti myndir af treyjum Lionels Messi, Luis Suárez og Jordi Alba á Instagram-síðu sinni eftir leik en auk treyjanna þriggja fór hann heim með bæði stuttbuxur og skópar þess fyrstnefnda. Evrópumeistarar PSG munu þurfa á kröftum Dembélé að halda á síðari hluta mótsins þar sem keppnin fer að harðna. Bayern Munchen, sem vann 4-2 sigur á Flamengo í gær, verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitum þann 5. júlí næstkomandi. HM félagsliða í fótbolta 2025 Fótbolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Sjá meira
Parísarliðið vann afgerandi sigur á Inter Miami í gær. Portúgalinn João Neves kom franska liðinu yfir snemma leiks, skoraði öðru sinni á 39. mínútu og þá bættust við sjálfsmark og eitt frá Achraf Hakimi áður en hálfleiksflautið gall. Staðan var 4-0 í hléi og síðari hálfleikurinn í raun formsatriði, enda lauk leiknum með sömu tölum. Ousmané Dembéle spilaði síðasta hálftímann fyrir PSG og þreytti þar með frumraun sína á mótinu eftir meiðsli í upphafi þess. Hann virðist hafa átt góða heimsókn í klefa andstæðinganna eftir leik þar sem þrír fyrrum félagar hans hjá Barcelona á Spáni léku með Inter Miami í leiknum. Dembele absolutely cleaned up after today’s game against Inter Miami 😂 pic.twitter.com/Ba5IfOCp65— Classic Football Shirts (@classicshirts) June 29, 2025 Dembéle birti myndir af treyjum Lionels Messi, Luis Suárez og Jordi Alba á Instagram-síðu sinni eftir leik en auk treyjanna þriggja fór hann heim með bæði stuttbuxur og skópar þess fyrstnefnda. Evrópumeistarar PSG munu þurfa á kröftum Dembélé að halda á síðari hluta mótsins þar sem keppnin fer að harðna. Bayern Munchen, sem vann 4-2 sigur á Flamengo í gær, verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitum þann 5. júlí næstkomandi.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Fótbolti Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Sjá meira