„Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 12:45 Oliver Giroud og Hákon Arnar eru orðnir liðsfélagar hjá Lille. getty Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins. „Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið. Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið.
Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira