„Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 08:30 Elísabet Gunnarsdóttir fylgist með leiknum á hliðarlínunni í Thun í gær. Getty/Isosport Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Belgíu, var ánægð með sína konur þrátt fyrir 6-2 tap á móti heimsmeisturum Spánverja á Evrópumótinu í Sviss í gær. Jafntefli í hinum leik riðilsins þýðir að belgíska liðið er úr leik fyrir lokaumferðina alveg eins og íslensku stelpurnar. Íslenski þjálfarinn kom sér í fréttirnar fyrir ummæli sín að það að hún hafa vilja fara að gráta eftir leikinn. „Ég er virkilega stolt af mínu liði af því að ég er hundrað prósent viss um að þær höfðu þessa trú sem ég var leita af,“ sagði Elísabet á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ef ég segi samt alveg eins og er. Mig langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa eftir leikinn,“ sagði Elísabet. Það var vissulega svekkjandi að horfa upp á slíkar lokatölur eftir að þær belgískur voru svo lengi inn í leiknum. „Þetta var mjög erfitt tilfinningalega af því að ég trúði virkilega á það sem við vorum að gera og ég elskaði það að sjá mína leikmenn gefa allt sitt í þennan leik. Mér finnst við sannarlega gefa þeim leik í að minnsta kosti sextíu mínútur,“ sagði Elísabet. „Spánn er með mjög gott lið og eru mun skilvirkari en á síðasta ári. Þær taka góðar ákvarðanir í kringum teiginn. Ef þú gefur þeim smá pláss til að skjóta eða gefa góða sendingu, þá nýta þær sér það,“ sagði Elísabet. „Þær skilja leikinn á allt öðru stigi en margir aðrir leikmenn á þessu móti. Margar þeirra eru líka að spila saman með félagsliði,“ sagði Elísabet. EM 2025 í Sviss Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Íslenski þjálfarinn kom sér í fréttirnar fyrir ummæli sín að það að hún hafa vilja fara að gráta eftir leikinn. „Ég er virkilega stolt af mínu liði af því að ég er hundrað prósent viss um að þær höfðu þessa trú sem ég var leita af,“ sagði Elísabet á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ef ég segi samt alveg eins og er. Mig langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa eftir leikinn,“ sagði Elísabet. Það var vissulega svekkjandi að horfa upp á slíkar lokatölur eftir að þær belgískur voru svo lengi inn í leiknum. „Þetta var mjög erfitt tilfinningalega af því að ég trúði virkilega á það sem við vorum að gera og ég elskaði það að sjá mína leikmenn gefa allt sitt í þennan leik. Mér finnst við sannarlega gefa þeim leik í að minnsta kosti sextíu mínútur,“ sagði Elísabet. „Spánn er með mjög gott lið og eru mun skilvirkari en á síðasta ári. Þær taka góðar ákvarðanir í kringum teiginn. Ef þú gefur þeim smá pláss til að skjóta eða gefa góða sendingu, þá nýta þær sér það,“ sagði Elísabet. „Þær skilja leikinn á allt öðru stigi en margir aðrir leikmenn á þessu móti. Margar þeirra eru líka að spila saman með félagsliði,“ sagði Elísabet.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira